Faðir Yamals stunginn eftir rifrildi við hóp manna: „Verð að vera rólegri“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2024 09:31 Feðgarnir saman eftir sigur spænska liðsins á Evrópumótinu í sumar þar sem Lamine Yamal var valinn besti ungi leikmaðurinn. Getty/Jean Catuffe Mounir Nasraoui, faðir spænska undrabarnsins Lamine Yamal, er allur að koma til eftir að hafa verið stunginn á bílastæði í vikunni. Sonur hans Lamine Yamal hefur slegið í gegn, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann er samt bara nýorðinn sautján ára gamall. Fyrir vikið hefur faðir hans öðlast frægð líka. Lögreglan í Barcelona segir að Nasraoui hafi verið stunginn nokkrum sinnum og hann var í lífshættu. Hann náði sér þó það vel að daginn eftir var hann í sjónvarpsviðtali frá sjúkrarúmi sínu. Umsjónarmaður þáttarins hringdi í hann. „Ég þakka guði fyrir að þeir fóru bara með mig upp á sjúkrahús. Mér líður aðeins betur núna. Ég vil þakka öllum fyrir kveðjurnar,“ sagði Nasraoui í viðtalinu samkvæmt frétt AS. Hann var gestur í sjónvarpsþættinum El Chiringuito. La Vanguardia segir frá því að Nasraoui hafi verið að ganga úti með hundinn sinn þegar hann fór að rífast við hóp manna. Það endaði illa. Hann segist þurfa að passa sig betur. „Ég verð að vera rólegri. Það er betra fyrir alla, bæði fyrir mig sjálfan og mína fjölskyldu. Ég hef enga aðra möguleika en að róa mig niður,“ sagði Nasraoui. Þrír voru handteknir vegna árásarinnar og þess fjórða er enn leitað. „Ég var þarna á milli lífs og dauða. Auðvitað var ég hræddur eins og hver önnur manneskja væri í slíkum aðstæðum. Ég veit ekki hvenær ég verð útskrifaður af spítalanum en ég vona að það sé sem fyrst,“ sagði Nasraoui. Spænski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Sonur hans Lamine Yamal hefur slegið í gegn, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann er samt bara nýorðinn sautján ára gamall. Fyrir vikið hefur faðir hans öðlast frægð líka. Lögreglan í Barcelona segir að Nasraoui hafi verið stunginn nokkrum sinnum og hann var í lífshættu. Hann náði sér þó það vel að daginn eftir var hann í sjónvarpsviðtali frá sjúkrarúmi sínu. Umsjónarmaður þáttarins hringdi í hann. „Ég þakka guði fyrir að þeir fóru bara með mig upp á sjúkrahús. Mér líður aðeins betur núna. Ég vil þakka öllum fyrir kveðjurnar,“ sagði Nasraoui í viðtalinu samkvæmt frétt AS. Hann var gestur í sjónvarpsþættinum El Chiringuito. La Vanguardia segir frá því að Nasraoui hafi verið að ganga úti með hundinn sinn þegar hann fór að rífast við hóp manna. Það endaði illa. Hann segist þurfa að passa sig betur. „Ég verð að vera rólegri. Það er betra fyrir alla, bæði fyrir mig sjálfan og mína fjölskyldu. Ég hef enga aðra möguleika en að róa mig niður,“ sagði Nasraoui. Þrír voru handteknir vegna árásarinnar og þess fjórða er enn leitað. „Ég var þarna á milli lífs og dauða. Auðvitað var ég hræddur eins og hver önnur manneskja væri í slíkum aðstæðum. Ég veit ekki hvenær ég verð útskrifaður af spítalanum en ég vona að það sé sem fyrst,“ sagði Nasraoui.
Spænski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira