Mælir með að muna eftir sólarvörn og gleðinni í göngunni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. ágúst 2024 14:33 Frá Gleðigöngunni í fyrra. Vísir/Sigurjón Yfir fjörutíu atriði taka þátt í gleðigöngunni í miðborg Reykjavíkur á morgun. Götur umhverfis gönguleiðina verða lokaðar fyrir bílaumferð frá átta í fyrramálið til sex annað kvöld. Göngustýra hvetur alla sem vilja til að gera sér ferð í bæinn og taka þátt í gleðinni. Hinsegin dagar hafa staðið yfir síðan á þriðjudaginn og nær hátíðin hámarki sínu í gleðigöngunni sem verður á sínum stað á morgun. Gangan er í senn kröfuganga hinsegin fólks, sem kallar eftir jafnrétti, vitundarvakningu og útrýmingu mismununar, sem og vettvangur til að fagna því sem hefur unnist í baráttunni. „Baráttan er ekki búin. Munum samt að alls konar er unnið en ýmislegt eftir,“ segir Anna Eir Guðfinnudóttir göngustýra. Hún segir gönguna í ár verða með sama sniði og verið hefur. „Um að gera að mæta og koma og vera með. Gangan byrjar klukkan tvö og tekur um klukkutíma og endar í Hljómskálagarðinum á útitónleikum,“ segir Anna. Gönguleiðin verður sú sama og verið hefur. Lagt er af stað frá Hallgrímskirkju þaðan sem gengið er niður Skólavörðustíg og þá eftir Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuvegi að Skothúsvegi þar sem gangan endar. Þá halda atriði áfram inn Sóleyjargötu og þaðan inn í Hljómskálagarðinn þar sem tónleikarnir fara fram. Anna á von á að þátttaka í göngunni verði með besta móti í ár. „Bara mjög góð, svipuð og í fyrra. við erum með fjörutíu og tvö eða þrjú atriði þannig vonandi bara mjög löng og stór ganga,“ segir Anna. Svona verða götulokanir í miðbænum á morgun. Götulokanir taka gildi strax klukkan átta í fyrramálið og standa yfir til klukkan sex annað kvöld, en nálgast má nánari upplýsingar um gönguna og götulokanir á heimasíðu hinsegin daga. Spurð hvort eitthvað sé vert að hafa í huga fyrir þau sem hafa hug á að kíkja niður í bæ og fylgjast með göngunni svarar Anna: „Sólarvörn, vatn næring og gleði,“ og minnir á að það sé fínasta veðurspá fyrir morgundaginn. Hinsegin Reykjavík Mannréttindi Menning Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
Hinsegin dagar hafa staðið yfir síðan á þriðjudaginn og nær hátíðin hámarki sínu í gleðigöngunni sem verður á sínum stað á morgun. Gangan er í senn kröfuganga hinsegin fólks, sem kallar eftir jafnrétti, vitundarvakningu og útrýmingu mismununar, sem og vettvangur til að fagna því sem hefur unnist í baráttunni. „Baráttan er ekki búin. Munum samt að alls konar er unnið en ýmislegt eftir,“ segir Anna Eir Guðfinnudóttir göngustýra. Hún segir gönguna í ár verða með sama sniði og verið hefur. „Um að gera að mæta og koma og vera með. Gangan byrjar klukkan tvö og tekur um klukkutíma og endar í Hljómskálagarðinum á útitónleikum,“ segir Anna. Gönguleiðin verður sú sama og verið hefur. Lagt er af stað frá Hallgrímskirkju þaðan sem gengið er niður Skólavörðustíg og þá eftir Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuvegi að Skothúsvegi þar sem gangan endar. Þá halda atriði áfram inn Sóleyjargötu og þaðan inn í Hljómskálagarðinn þar sem tónleikarnir fara fram. Anna á von á að þátttaka í göngunni verði með besta móti í ár. „Bara mjög góð, svipuð og í fyrra. við erum með fjörutíu og tvö eða þrjú atriði þannig vonandi bara mjög löng og stór ganga,“ segir Anna. Svona verða götulokanir í miðbænum á morgun. Götulokanir taka gildi strax klukkan átta í fyrramálið og standa yfir til klukkan sex annað kvöld, en nálgast má nánari upplýsingar um gönguna og götulokanir á heimasíðu hinsegin daga. Spurð hvort eitthvað sé vert að hafa í huga fyrir þau sem hafa hug á að kíkja niður í bæ og fylgjast með göngunni svarar Anna: „Sólarvörn, vatn næring og gleði,“ og minnir á að það sé fínasta veðurspá fyrir morgundaginn.
Hinsegin Reykjavík Mannréttindi Menning Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira