Ærin verkefni framundan á þingi og voðaverki afstýrt í Vín Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. ágúst 2024 11:38 Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra um komandi þingvetur og þau verkefni sem framundan eru. Hann segir að kapp verði lagt á að bæta meðferðarúrræði og stytta biðlista. Þá fjöllum við um ástandið í Vínarborg en lögreglan í Austurríki hefur handtekið tvo menn sem áformuðu hryðjuverk á fjölmennum tónleikum Taylor Swift í borginni. Tónleikunum var frestað og við heyrum í svekktum Íslendingum sem misstu af tækifærinu til að sjá stjörnuna. Þá fjöllum við um skemmdarverk sem unnin voru á regnbogagötu í Hveragerði í nótt en bæjarstjórinn heitir því að lagfæra verkið og gera það enn stærra og bjartara. Í íþróttapakka dagsins verður fjallað um frammistöðu Ernu Sóleyjar Gunnarsdóttur á Ólympíuleikunum í París en hún keppti í kúluvarpi í morgun. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 8. ágúst 2024 Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Telur röð tilviljana hafa orðið til þess að árásin átti sér stað Innlent Rannsókn hafin en efasemdir uppi um sekt Letby Erlent Þrír handteknir í tengslum við hnífstunguárás Innlent Sagði hótelið hafa sagt sér upp vegna meðgöngu maka Innlent Auglýsa eftir upplýsingum um 28 ára gamalt morðmál Erlent Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Innlent Handtekinn í Dubaí Erlent Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Innlent Bein útsending: Fjárlagafrumvarp ársins 2025 kynnt Innlent Óvissustig og viðvaranir enn í gildi Innlent Fleiri fréttir Þrettán nýjar heimildir ráðherra Dómsmálaráðherra hafi ekki staðið með tjáningarfrelsinu Bein útsending: Fjárlagafrumvarp ársins 2025 kynnt Telur röð tilviljana hafa orðið til þess að árásin átti sér stað Óvissustig og viðvaranir enn í gildi 661 barn á biðlista eftir plássi í leikskólum Reykjavíkurborgar Þrír handteknir í tengslum við hnífstunguárás Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Sagði hótelið hafa sagt sér upp vegna meðgöngu maka „Það er bannað að klípa í rassinn á flugfreyjunum“ Segja að ekkert muni breytast nema fólkið sýni samstöðu „Við sáum átta metra ofan í jörðina“ Minni munur á launum verkafólks og háskólagenginna Sláandi myndir frá Grindavík, óveður og úrræðagóðar flugfreyjur Vöruflutningavél festist á brautinni „Þetta er auðvitað bara einhver bull nálgun“ Vistaskipti hjá fangelsismálastjóra Geta haldið bæjum á Reykjanesi frostfríum með nýfundnum jarðhita Óvissustig vegna veðurs á Ströndum og Norðurlandi Björgunarskip kom fjórum til bjargar Ummælin óviðeigandi en Helgi Magnús sleppur Bein útsending: Hættunni á heitavatnslausum Suðurnesjum afstýrt Lögreglan endurtekið kölluð til vegna slagsmála nemenda FS Auðlegðarskattur hefði skilað 37 milljörðum í fyrra Vildi skutla farþega heim á undan blóðugum manni Þörf á úrræðum fyrir hátt í hundrað og þrjátíu börn Lýsa yfir óvissustigi Þurfa ekki lengur að treysta á olíuna Snjókoma á Norðurlandi og boðuð mótmæli á Austurvelli Sjá meira
Hann segir að kapp verði lagt á að bæta meðferðarúrræði og stytta biðlista. Þá fjöllum við um ástandið í Vínarborg en lögreglan í Austurríki hefur handtekið tvo menn sem áformuðu hryðjuverk á fjölmennum tónleikum Taylor Swift í borginni. Tónleikunum var frestað og við heyrum í svekktum Íslendingum sem misstu af tækifærinu til að sjá stjörnuna. Þá fjöllum við um skemmdarverk sem unnin voru á regnbogagötu í Hveragerði í nótt en bæjarstjórinn heitir því að lagfæra verkið og gera það enn stærra og bjartara. Í íþróttapakka dagsins verður fjallað um frammistöðu Ernu Sóleyjar Gunnarsdóttur á Ólympíuleikunum í París en hún keppti í kúluvarpi í morgun. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 8. ágúst 2024
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Telur röð tilviljana hafa orðið til þess að árásin átti sér stað Innlent Rannsókn hafin en efasemdir uppi um sekt Letby Erlent Þrír handteknir í tengslum við hnífstunguárás Innlent Sagði hótelið hafa sagt sér upp vegna meðgöngu maka Innlent Auglýsa eftir upplýsingum um 28 ára gamalt morðmál Erlent Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Innlent Handtekinn í Dubaí Erlent Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Innlent Bein útsending: Fjárlagafrumvarp ársins 2025 kynnt Innlent Óvissustig og viðvaranir enn í gildi Innlent Fleiri fréttir Þrettán nýjar heimildir ráðherra Dómsmálaráðherra hafi ekki staðið með tjáningarfrelsinu Bein útsending: Fjárlagafrumvarp ársins 2025 kynnt Telur röð tilviljana hafa orðið til þess að árásin átti sér stað Óvissustig og viðvaranir enn í gildi 661 barn á biðlista eftir plássi í leikskólum Reykjavíkurborgar Þrír handteknir í tengslum við hnífstunguárás Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Sagði hótelið hafa sagt sér upp vegna meðgöngu maka „Það er bannað að klípa í rassinn á flugfreyjunum“ Segja að ekkert muni breytast nema fólkið sýni samstöðu „Við sáum átta metra ofan í jörðina“ Minni munur á launum verkafólks og háskólagenginna Sláandi myndir frá Grindavík, óveður og úrræðagóðar flugfreyjur Vöruflutningavél festist á brautinni „Þetta er auðvitað bara einhver bull nálgun“ Vistaskipti hjá fangelsismálastjóra Geta haldið bæjum á Reykjanesi frostfríum með nýfundnum jarðhita Óvissustig vegna veðurs á Ströndum og Norðurlandi Björgunarskip kom fjórum til bjargar Ummælin óviðeigandi en Helgi Magnús sleppur Bein útsending: Hættunni á heitavatnslausum Suðurnesjum afstýrt Lögreglan endurtekið kölluð til vegna slagsmála nemenda FS Auðlegðarskattur hefði skilað 37 milljörðum í fyrra Vildi skutla farþega heim á undan blóðugum manni Þörf á úrræðum fyrir hátt í hundrað og þrjátíu börn Lýsa yfir óvissustigi Þurfa ekki lengur að treysta á olíuna Snjókoma á Norðurlandi og boðuð mótmæli á Austurvelli Sjá meira