Þjórfé eins og lúsmý: „Við viljum ekkert fá þetta“ Jón Þór Stefánsson skrifar 6. ágúst 2024 22:49 Sigmundur Halldórsson segir verkalýðshreyfinguna lítið spennta fyrir því að sjá þjórfé á Íslandi, sem líkja megi við lúsmý. Vísir Sigmundur Halldórsson, sérfræðingur hjá VR og Landssambandi verslunarmanna, segir verkalýðshreyfinguna á Íslandi vera alfarið á móti því að taka upp þjórfé. „Við gerum allt sem við getum til að halda í það vinnumarkaðsmódel sem við höfum hér á Íslandi, sem hefur reynst okkur mjög vel,“ sagði Sigmundur í Reykjavík Síðdegis í dag þar sem rætt var um þjórfé. Hann segir að þjórfé sé aðeins byrjað að sjást á íslenskum vinnumarkaði, meðal annars í netþjónustu eins og hjá Wolt, sem er í eigu bandarísks fyrirtækis. Og í ferðaþjónustunni, en þar séu bandarískir ferðamenn duglegir að gefa þjórfé. Hann segir verkalýðshreyfinguna vera lítið spennta fyrir þjórfé á Íslandi vegna þess að hreyfingin trúi því að fólk eigi að fá mannsæmandi laun fyrir sína vinnu. „Reynslan frá þeim löndum þar sem þetta er algengt, sérstaklega í Bandaríkjunum, hún er þannig að fólk þarf að reiða sig á þetta til þess að sjá sér framfæri.“ Sigmundur segir að þess vegna hvetji hann þá sem ferðast um Bandaríkin að greiða starfsfólki veitingastaða þjórfé svo þau geti verið á mannsæmandi launum. Þá segist Sigmundur ekki hafa heyrt í neinum sem tekur þjórfé á Íslandi fagnandi. „Einhver sagði að þetta er nánast eins og lúsmý, við viljum ekkert fá þetta.“ Vinnumarkaður Kjaramál Ferðamennska á Íslandi Lúsmý Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
„Við gerum allt sem við getum til að halda í það vinnumarkaðsmódel sem við höfum hér á Íslandi, sem hefur reynst okkur mjög vel,“ sagði Sigmundur í Reykjavík Síðdegis í dag þar sem rætt var um þjórfé. Hann segir að þjórfé sé aðeins byrjað að sjást á íslenskum vinnumarkaði, meðal annars í netþjónustu eins og hjá Wolt, sem er í eigu bandarísks fyrirtækis. Og í ferðaþjónustunni, en þar séu bandarískir ferðamenn duglegir að gefa þjórfé. Hann segir verkalýðshreyfinguna vera lítið spennta fyrir þjórfé á Íslandi vegna þess að hreyfingin trúi því að fólk eigi að fá mannsæmandi laun fyrir sína vinnu. „Reynslan frá þeim löndum þar sem þetta er algengt, sérstaklega í Bandaríkjunum, hún er þannig að fólk þarf að reiða sig á þetta til þess að sjá sér framfæri.“ Sigmundur segir að þess vegna hvetji hann þá sem ferðast um Bandaríkin að greiða starfsfólki veitingastaða þjórfé svo þau geti verið á mannsæmandi launum. Þá segist Sigmundur ekki hafa heyrt í neinum sem tekur þjórfé á Íslandi fagnandi. „Einhver sagði að þetta er nánast eins og lúsmý, við viljum ekkert fá þetta.“
Vinnumarkaður Kjaramál Ferðamennska á Íslandi Lúsmý Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira