Manchester City gengst við brotum Aron Guðmundsson skrifar 31. júlí 2024 18:00 Pep Guardiola er knattspyrnustjóri Manchester City sem er ríkjandi Englandsmeistari. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Reglan snýr að upphafstíma leikja sem og áframhaldi þeirra eftir hálfleikshlé. Félagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda. Það jafngildir rétt tæpum 357 milljónum íslenskra króna en brotin teygja sig aftur til tímabilsins 2022/2023 og fram til loka síðasta tímabils og eru alls fjórtán talsins. Manchester City gegnst við brotunum og mun greiða sekt per leik frá sjöunda broti til þess fjórtánda og nemur sú sekt í heildina þessum rétt rúmum tveimur milljónum punda. Í greinargerð um málið segir að forráðamenn Manchester City hafi beðist afsökunar á þessum brotum sínum, sem eru þess eðlis að of oft hafa leikir liðsins á heimavelli ekki hafist á réttum tíma sem og ekki farið af stað á settum tíma eftir hálfleikshlé. Félagið hefur ítrekað það við sína leikmenn sem og aðra stjórnendur liðsins að virða regluverkið og ábyrgðarhlutverk þeirra í þeim efnum. Til rannsóknar í stærra og víðfemara máli Er þetta ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin hefur Manchester City til skoðunar vegna meintra brota. Eins og frægt er orðið hefur félagið verið ákært í 115 liðum fyrir brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Stærra og mun víðfemara mál en það sem varðar tímasetningar og töf á upphafstíma leikja. Óvíst er á þessari stundu hvenær málið verður tekið fyrir af dómstólum en vonir eru bundnar við að dómur verði kveðinn um miðbik eða á seinni hluta næsta árs. Enski boltinn Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Sjá meira
Það jafngildir rétt tæpum 357 milljónum íslenskra króna en brotin teygja sig aftur til tímabilsins 2022/2023 og fram til loka síðasta tímabils og eru alls fjórtán talsins. Manchester City gegnst við brotunum og mun greiða sekt per leik frá sjöunda broti til þess fjórtánda og nemur sú sekt í heildina þessum rétt rúmum tveimur milljónum punda. Í greinargerð um málið segir að forráðamenn Manchester City hafi beðist afsökunar á þessum brotum sínum, sem eru þess eðlis að of oft hafa leikir liðsins á heimavelli ekki hafist á réttum tíma sem og ekki farið af stað á settum tíma eftir hálfleikshlé. Félagið hefur ítrekað það við sína leikmenn sem og aðra stjórnendur liðsins að virða regluverkið og ábyrgðarhlutverk þeirra í þeim efnum. Til rannsóknar í stærra og víðfemara máli Er þetta ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin hefur Manchester City til skoðunar vegna meintra brota. Eins og frægt er orðið hefur félagið verið ákært í 115 liðum fyrir brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Stærra og mun víðfemara mál en það sem varðar tímasetningar og töf á upphafstíma leikja. Óvíst er á þessari stundu hvenær málið verður tekið fyrir af dómstólum en vonir eru bundnar við að dómur verði kveðinn um miðbik eða á seinni hluta næsta árs.
Enski boltinn Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Sjá meira