Allt klárt hjá lögreglu og sjálfboðaliðum fyrir þjóðhátíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2024 20:05 Stefán Jónsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, sem segir allt eins klárt og hægt er hjá lögreglunni fyrir þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan í Vestmannaeyjum er eins klár og hægt er fyrir þjóðhátíð en hún fær þó mikla aðstoð lögreglumanna og fíkniefnahunda af fasta landinu. Sjálfboðaliðar eru líka klárir fyrir þjóðhátíð. Nú styttist óðum í að þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefjist með tilheyrandi gleði og mannfjölda. Reikna má með miklu álagi á lögreglu eins og alltaf er á þjóðhátíð. „Það er búið að manna, panta far fyrir alla í Herjólf, sem eru að koma að vinna og mat og hótel. Þannig að maður rekur svona litla ferðaskrifstofu hérna í leiðinni,” segir Stefán Jónsson , yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum léttur í bragði. Þurfið þið að fá mikinn auka mannskap? „Já, þetta eru 20 manns, sem við erum að fá af fastalandinu og svo notum við heimafólkið líka. Við erum líka búnir að bæta í hópinn, sem sér um fíkniefnarlitið og verða líka með tvo fíkniefnahunda,” bætir Stefán við. En hvaða skilaboð á Stefán og lögreglan til þeirra, sem eru að fara á þjóðhátíð? „Bara að skemmta sér fallega, það eru allir velkomnir ef þeir haga sér og skemmta sér vel, þá verður tekið vel á móti þeim,” segir Stefán. Um 20 lögreglumenn koma af fasta landinu, sem liðsauki hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna þjóðhátíðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það má ekki gleyma öllum sjálfboðaliðunum, sem starf á þjóðhátíð dag og nótt. Já, það er mikið um sjálfboðaliða sem vinna daga og nótt á þjóðhátíð. Arnar er einn þeirra. „Ætli við verðum ekki svona 30 til 40 inn í dal, sem koma nálægt þessu og svo er annað fólk, sem er að manna aðrar stöður, sem þarf að klára í kringum þetta. Þetta er bara mikill og góður félagsskapur og gott fólk, sem er með manni, það gefur manni mikið. Vonandi sjáum við sem flesta á svæðinu,” segir Arnar Andersen, sjálfboðaliði á þjóðhátíð til fjölda ára. Arnar Andersen, einn af fjölmörgum sjálfboðaliðum á þjóðhátíðMagnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglan Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira
Nú styttist óðum í að þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefjist með tilheyrandi gleði og mannfjölda. Reikna má með miklu álagi á lögreglu eins og alltaf er á þjóðhátíð. „Það er búið að manna, panta far fyrir alla í Herjólf, sem eru að koma að vinna og mat og hótel. Þannig að maður rekur svona litla ferðaskrifstofu hérna í leiðinni,” segir Stefán Jónsson , yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum léttur í bragði. Þurfið þið að fá mikinn auka mannskap? „Já, þetta eru 20 manns, sem við erum að fá af fastalandinu og svo notum við heimafólkið líka. Við erum líka búnir að bæta í hópinn, sem sér um fíkniefnarlitið og verða líka með tvo fíkniefnahunda,” bætir Stefán við. En hvaða skilaboð á Stefán og lögreglan til þeirra, sem eru að fara á þjóðhátíð? „Bara að skemmta sér fallega, það eru allir velkomnir ef þeir haga sér og skemmta sér vel, þá verður tekið vel á móti þeim,” segir Stefán. Um 20 lögreglumenn koma af fasta landinu, sem liðsauki hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna þjóðhátíðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það má ekki gleyma öllum sjálfboðaliðunum, sem starf á þjóðhátíð dag og nótt. Já, það er mikið um sjálfboðaliða sem vinna daga og nótt á þjóðhátíð. Arnar er einn þeirra. „Ætli við verðum ekki svona 30 til 40 inn í dal, sem koma nálægt þessu og svo er annað fólk, sem er að manna aðrar stöður, sem þarf að klára í kringum þetta. Þetta er bara mikill og góður félagsskapur og gott fólk, sem er með manni, það gefur manni mikið. Vonandi sjáum við sem flesta á svæðinu,” segir Arnar Andersen, sjálfboðaliði á þjóðhátíð til fjölda ára. Arnar Andersen, einn af fjölmörgum sjálfboðaliðum á þjóðhátíðMagnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglan Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira