Spánverjar bættu við enn einu fótboltagullinu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 16:00 Gerard Hernandez, fyrirliði spænska liðsins, lyftir Evrópubikarnum við mikinn fögnuð liðsfélaga sinna. Getty/Seb Daly Spænska nítján ára landsliðið í fótbolta varð í gær Evrópumeistari eftir sigur á Frökkum í úrslitaleiknum. Spánn vann Frakkland 2-0 þar sem Iker Bravo og Assane Diao skoruðu mörkin. Bravo er leikmaður unglingaliðs Real Madrid en Diao spilar með Real Betis. Spánverjar voru að vinna EM 19 ára landsliða í fyrsta sinn síðan 2019 þegar liðið vann Portúgal 2-0 í úrslitaleiknum. Þá skoraði Ferran Torres, leikmaður Barcelona, bæði mörkin. Ítalir unnu EM U19 í fyrra og Englendingar þar á undan. Spánverjar hafa alls unnið þessa keppni tólf sinnum sem er met. England átti metið með Spáni fyrir sigurinn í gærkvöldi. Sigur spænska landsliðsins í gær heldur líka áfram ótrúlegri sigurgöngu spænskra fótboltalandsliða í stórkeppnum síðustu ára. Þetta þýðir nefnilega að spænsk landslið eru nú ríkjandi meistarar í níu keppnum í fótboltanum, fjórum hjá fullorðnum og fimm hjá yngri landsliðum. Spænska A-landslið karla varð Evrópumeistari á dögunum og það vann einnig Þjóðadeildina í fyrra. Spænsku stelpurnar urðu heimsmeistarar í fyrra og þær unnu líka Þjóðadeildina. Spánn er líka heimsmeistari hjá bæði tuttugu ára og sautján ára konum sem og Evrópumeistari hjá bæði sautján ára og nítján ára konum. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball) Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira
Spánn vann Frakkland 2-0 þar sem Iker Bravo og Assane Diao skoruðu mörkin. Bravo er leikmaður unglingaliðs Real Madrid en Diao spilar með Real Betis. Spánverjar voru að vinna EM 19 ára landsliða í fyrsta sinn síðan 2019 þegar liðið vann Portúgal 2-0 í úrslitaleiknum. Þá skoraði Ferran Torres, leikmaður Barcelona, bæði mörkin. Ítalir unnu EM U19 í fyrra og Englendingar þar á undan. Spánverjar hafa alls unnið þessa keppni tólf sinnum sem er met. England átti metið með Spáni fyrir sigurinn í gærkvöldi. Sigur spænska landsliðsins í gær heldur líka áfram ótrúlegri sigurgöngu spænskra fótboltalandsliða í stórkeppnum síðustu ára. Þetta þýðir nefnilega að spænsk landslið eru nú ríkjandi meistarar í níu keppnum í fótboltanum, fjórum hjá fullorðnum og fimm hjá yngri landsliðum. Spænska A-landslið karla varð Evrópumeistari á dögunum og það vann einnig Þjóðadeildina í fyrra. Spænsku stelpurnar urðu heimsmeistarar í fyrra og þær unnu líka Þjóðadeildina. Spánn er líka heimsmeistari hjá bæði tuttugu ára og sautján ára konum sem og Evrópumeistari hjá bæði sautján ára og nítján ára konum. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report Football (@brfootball)
Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira