Heimakonur byrja leikana á sigri Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2024 22:05 Marie-Antoinette Katoto og Maëlle Lakrar fagna marki þeirrar fyrrnefndu á upphafsmínútum leiksins vísir/Getty Frakkland vann góðan 3-2 sigur á Kólumbíu í A-riðli Ólympíuleikanna í kvöld en heimakonur byrjuðu leikinn af miklum krafti og gerðu nánast út um hann í fyrri hálfleik en staðan var 3-0 þegar flautað var til hálfleiks. Markavélin Marie-Antoinette Katoto skoraði fyrsta markið strax á 6. mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Kenza Dali svo forskotið. Katoto var svo aftur á ferðinni á 42. mínútu og úrslitin svo gott sem ráðin. Kólumbía sótti þó í sig veðrið í seinni hálfleik og minnkaði muninn í 3-2 en á 82. mínútu fékk Mayra Ramírez að líta rauða spjaldið eftir yfirferð í VAR og þar með virtist allur vindur úr liðinu. Þá unnu Bandaríkin sannfærandi og þægilegan 3-0 sigur á Sambíu. Bandaríkjakonur komust í 3-0 strax á 25. mínútu en Mallory Swanson skoraði tvö mörk með aðeins 66 sekúnda millibili, sem er stysti tími á milli marka í sögu bandaríska landsliðsins. 66 - Mallory Swanson's goals 66 seconds apart are the fastest two goals by a single player in a major tournament in #USWNT history (previous fastest: 2:19 by Carli Lloyd in the 2015 World Cup Final). Blink. pic.twitter.com/Ha1EVkJ7UQ— OptaJack⚽️ (@OptaJack) July 25, 2024 Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Markavélin Marie-Antoinette Katoto skoraði fyrsta markið strax á 6. mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Kenza Dali svo forskotið. Katoto var svo aftur á ferðinni á 42. mínútu og úrslitin svo gott sem ráðin. Kólumbía sótti þó í sig veðrið í seinni hálfleik og minnkaði muninn í 3-2 en á 82. mínútu fékk Mayra Ramírez að líta rauða spjaldið eftir yfirferð í VAR og þar með virtist allur vindur úr liðinu. Þá unnu Bandaríkin sannfærandi og þægilegan 3-0 sigur á Sambíu. Bandaríkjakonur komust í 3-0 strax á 25. mínútu en Mallory Swanson skoraði tvö mörk með aðeins 66 sekúnda millibili, sem er stysti tími á milli marka í sögu bandaríska landsliðsins. 66 - Mallory Swanson's goals 66 seconds apart are the fastest two goals by a single player in a major tournament in #USWNT history (previous fastest: 2:19 by Carli Lloyd in the 2015 World Cup Final). Blink. pic.twitter.com/Ha1EVkJ7UQ— OptaJack⚽️ (@OptaJack) July 25, 2024
Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira