Andstæðingar FCK eru „meira en bara pöbbalið“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 10:31 Orri Steinn Óskarsson verður í eldlínunni gegn FC Bruno's Magpies í kvöld. getty / fotojet FC Bruno's Magpies var stofnað á knæpu einni í Gíbraltar og er ekki mjög þekkt nafn í fótboltaheiminum enda ekki nema ellefu ára gamalt. Síðar í dag leikur liðið gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Félagið var stofnað árið 2013 á Bruno‘s Bar & Restaurant við höfnina í Gíbraltar. Einkunnarorð félagsins eru „Mes que un pubteam“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku sem „meira en bara pöbbalið“ og vísar í einkunnarorð FC Barcelona. Stofnendur félagsins voru fastagestir á veitingastaðnum, menn frá Newcastle en þaðan kemur viðurnefnið Magpies. Fyrstu æfingunni var háttað þannig að Louis Perry, einn af stofnendunum, öskraði yfir veitingastaðinn að allir undir 35 ára aldri skyldu hypja sig út á völl og þeir fengu bjór fyrir. Í dag spilar liðið agaðan varnarbolta undir handleiðslu 34 ára gamla Englendingsins Nathan Rooney. Bæði mörk liðsins í fyrstu umferð undankeppninnar komu eftir hornspyrnu. Þetta er í þriðja sinn sem Magpies taka þátt í undankeppni Sambandsdeildarinnar en í fyrsta sinn sem þeir komast áfram í aðra umferð. Þar bíður þeirra ærið verkefni, FC Kaupmannahöfn sem fór alla leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Paco Zuniger will captain ‘pub side’ Bruno’s Magpies for tonight’s Europa Conference League qualifier vs. FC Copenhagen.At 24, he had €50 to his name and was working as a taxi driver in Mexico when a phone call changed everything.This is his story. https://t.co/O8s0CGmq9l— Jack Kenmare (@jackkenmare_) July 25, 2024 Sambandsdeild Evrópu Gíbraltar Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Félagið var stofnað árið 2013 á Bruno‘s Bar & Restaurant við höfnina í Gíbraltar. Einkunnarorð félagsins eru „Mes que un pubteam“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku sem „meira en bara pöbbalið“ og vísar í einkunnarorð FC Barcelona. Stofnendur félagsins voru fastagestir á veitingastaðnum, menn frá Newcastle en þaðan kemur viðurnefnið Magpies. Fyrstu æfingunni var háttað þannig að Louis Perry, einn af stofnendunum, öskraði yfir veitingastaðinn að allir undir 35 ára aldri skyldu hypja sig út á völl og þeir fengu bjór fyrir. Í dag spilar liðið agaðan varnarbolta undir handleiðslu 34 ára gamla Englendingsins Nathan Rooney. Bæði mörk liðsins í fyrstu umferð undankeppninnar komu eftir hornspyrnu. Þetta er í þriðja sinn sem Magpies taka þátt í undankeppni Sambandsdeildarinnar en í fyrsta sinn sem þeir komast áfram í aðra umferð. Þar bíður þeirra ærið verkefni, FC Kaupmannahöfn sem fór alla leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Paco Zuniger will captain ‘pub side’ Bruno’s Magpies for tonight’s Europa Conference League qualifier vs. FC Copenhagen.At 24, he had €50 to his name and was working as a taxi driver in Mexico when a phone call changed everything.This is his story. https://t.co/O8s0CGmq9l— Jack Kenmare (@jackkenmare_) July 25, 2024
Sambandsdeild Evrópu Gíbraltar Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira