Þorsteinn: Ég held að maður geti ekki farið fram á meira Árni Jóhannsson skrifar 16. júlí 2024 19:45 Þorsteinn Halldórsson einbeittur á hliðarlínunni. Vísir / Anton Brink Ísland vann góðan sigur í Póllandi í síðasta leik undankeppni EM 2025 á útivelli í kvöld. Sveindís Jane gerði eina mark leiksins og var þjálfarinn, Þorsteinn Halldórsson, ánægður með leik sinna kvenna. Í viðtali við RÚV skömmu eftir leik var Þorsteinn spurður að því hvernig honum fannst leikurinn. „Við fórum náttúrlega inn í leikinn með skynsemina að vopni en við ætluðum ekki að keyra okkur út í fyrri hálfleik með mikilli hápressu. Við leyfðum þeim að vera með boltann aftast og biðum eftir því að þær myndu gera mistök og reyndum að flétta þetta þannig að við værum ekki að keyra okkur út. Við vissum að þetta yrði erfiður seinni hálfleikur og vissum að einhverjir leikmenn yrðu þreyttir.“ „Við pressuðum aðeins hærra á þær fyrstu 30 í seinni hálfleik sem lokaði alveg á þær. Pólland komst ekkert áfram og sköpuðu sér eiginlega engin færi í seinni hálfleik. Varnarleikurinn var heilt yfir mjög góður en þær náðu ekki að skapa sér nein opin færi. Sóknarleikurinn fínn en við opnuðum þær alveg en hefðum getað gert betur. Ég er mjög ánægður með seinni hálfleikinn og í raun og veru með framlagið hjá liðinu í dag.“ Þorsteinn var beðinn um að gera upp undankeppnina en Ísland endar í öðru sæti riðilsins og bestu vörnina. Ísland fékk einungis á sig fimm mörk í sex leikjum og skoruðu að meðaltali nærrum því tvö mörk í leik. Getur Þorsteinn nokkuð annað en verið mjög sáttur með þetta allt saman. „Algjörlega. Ég held að maður geti ekki farið fram á meira. Upphaflega markmiðið var að ná öðru sætinu eða öðru af tveimur efstu sætunum en maður gerði ráð fyrir því að Þýskaland myndi vinna riðilinn þá var það okkar að ná öðru sætinu. Við gerðum það og heilt yfir frábær keppni. Við getum ekki beðið um meira. Varnarleikurinn var frábær allan tímann og sóknarleikurinn að þróast hægt og rólega þannig að ég er bara mjög sáttur.“ „Ég er svo bara mjög ánægður með að klára þennan leik hérna. Við vitum að það er spennufall eftir sigurinn á Þýskalandi og tryggt sig á EM. Við nálguðumst þennan leik af fagmennsku.“ Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Uppgjör: Pólland - Ísland 0-1 | Glæsimark Sveindísar dugði til sigurs Ísland kláraði riðlakeppni undankeppni EM 2025 með glæsibrag með því að leggja Pólland af velli á útivelli í dag. Sveindís Janes skoraði eina mark leiksins og var það af dýrari gerðinni. 16. júlí 2024 16:16 „Náði að pota honum með löngu leggjunum“ Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eina markið í 1-0 sigri Íslands gegn Póllandi í undankeppni EM í dag. Ísland var búið að tryggja sér sæti á EM fyrir leikinn í dag. 16. júlí 2024 19:17 „Náði að pota honum með löngu leggjunum“ Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eina markið í 1-0 sigri Íslands gegn Póllandi í undankeppni EM í dag. Ísland var búið að tryggja sér sæti á EM fyrir leikinn í dag. 16. júlí 2024 19:17 Mest lesið Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Fótbolti Markalaust á Etihad Fótbolti Úkraínski heimsmeistarinn handtekinn á flugvelli Sport Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Sport Bikarnum úthýst úr Höllinni: „Svekkt en skiljum ákvörðunina“ Körfubolti Salvatore Schillaci látinn Fótbolti Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Fótbolti Óviss um að hann sé velkominn á Oasis tónleikana Enski boltinn „Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Íslenski boltinn Áhorfspartí á Íslandi vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust á Etihad Íslendingalið Vålerenga og Wolfsburg með misgóða sigra í Meistaradeildinni Man City saknaði ekki þeirrar markahæstu og Arsenal tapaði í Svíþjóð Keflavík í góðri stöðu Rómverjar búnir að finna eftirmann De Rossi Sú markahæsta ekki með vegna klaufalegra mistaka Óviss um að hann sé velkominn á Oasis tónleikana Amanda skoraði og er skrefi nær riðlakeppninni Ten Hag rólegur þrátt fyrir fullkomið kvöld Markafjöldi Haalands kemur Guardiola á óvart Kompany svarar fyrir sig: „Líkurnar mínar voru 0,000 eitthvað“ „Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Fór ekki til Atlético Madrid vegna afskipta mömmunnar Stuðningsmaður Liverpool lést fyrir leikinn gegn Milan Sjáðu öll mörkin og fáránlegan leikaraskap Rüdigers Salvatore Schillaci látinn Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Kane markahæsti Englendingurinn í mun færri leikjum en Rooney Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Ellefu mörk skoruð í stórsigri Bayern München Miðverðirnir báðir með mark í sigri Liverpool Titilvörnin hefst á sigri í stórskemmtilegum leik Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Glæsilegt opnunarmark í öruggum sigri Juventus Tvö mörk tekin af í þægilegum þriggja marka sigri Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Sjá meira
Í viðtali við RÚV skömmu eftir leik var Þorsteinn spurður að því hvernig honum fannst leikurinn. „Við fórum náttúrlega inn í leikinn með skynsemina að vopni en við ætluðum ekki að keyra okkur út í fyrri hálfleik með mikilli hápressu. Við leyfðum þeim að vera með boltann aftast og biðum eftir því að þær myndu gera mistök og reyndum að flétta þetta þannig að við værum ekki að keyra okkur út. Við vissum að þetta yrði erfiður seinni hálfleikur og vissum að einhverjir leikmenn yrðu þreyttir.“ „Við pressuðum aðeins hærra á þær fyrstu 30 í seinni hálfleik sem lokaði alveg á þær. Pólland komst ekkert áfram og sköpuðu sér eiginlega engin færi í seinni hálfleik. Varnarleikurinn var heilt yfir mjög góður en þær náðu ekki að skapa sér nein opin færi. Sóknarleikurinn fínn en við opnuðum þær alveg en hefðum getað gert betur. Ég er mjög ánægður með seinni hálfleikinn og í raun og veru með framlagið hjá liðinu í dag.“ Þorsteinn var beðinn um að gera upp undankeppnina en Ísland endar í öðru sæti riðilsins og bestu vörnina. Ísland fékk einungis á sig fimm mörk í sex leikjum og skoruðu að meðaltali nærrum því tvö mörk í leik. Getur Þorsteinn nokkuð annað en verið mjög sáttur með þetta allt saman. „Algjörlega. Ég held að maður geti ekki farið fram á meira. Upphaflega markmiðið var að ná öðru sætinu eða öðru af tveimur efstu sætunum en maður gerði ráð fyrir því að Þýskaland myndi vinna riðilinn þá var það okkar að ná öðru sætinu. Við gerðum það og heilt yfir frábær keppni. Við getum ekki beðið um meira. Varnarleikurinn var frábær allan tímann og sóknarleikurinn að þróast hægt og rólega þannig að ég er bara mjög sáttur.“ „Ég er svo bara mjög ánægður með að klára þennan leik hérna. Við vitum að það er spennufall eftir sigurinn á Þýskalandi og tryggt sig á EM. Við nálguðumst þennan leik af fagmennsku.“
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Uppgjör: Pólland - Ísland 0-1 | Glæsimark Sveindísar dugði til sigurs Ísland kláraði riðlakeppni undankeppni EM 2025 með glæsibrag með því að leggja Pólland af velli á útivelli í dag. Sveindís Janes skoraði eina mark leiksins og var það af dýrari gerðinni. 16. júlí 2024 16:16 „Náði að pota honum með löngu leggjunum“ Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eina markið í 1-0 sigri Íslands gegn Póllandi í undankeppni EM í dag. Ísland var búið að tryggja sér sæti á EM fyrir leikinn í dag. 16. júlí 2024 19:17 „Náði að pota honum með löngu leggjunum“ Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eina markið í 1-0 sigri Íslands gegn Póllandi í undankeppni EM í dag. Ísland var búið að tryggja sér sæti á EM fyrir leikinn í dag. 16. júlí 2024 19:17 Mest lesið Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Fótbolti Markalaust á Etihad Fótbolti Úkraínski heimsmeistarinn handtekinn á flugvelli Sport Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Sport Bikarnum úthýst úr Höllinni: „Svekkt en skiljum ákvörðunina“ Körfubolti Salvatore Schillaci látinn Fótbolti Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Fótbolti Óviss um að hann sé velkominn á Oasis tónleikana Enski boltinn „Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Íslenski boltinn Áhorfspartí á Íslandi vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust á Etihad Íslendingalið Vålerenga og Wolfsburg með misgóða sigra í Meistaradeildinni Man City saknaði ekki þeirrar markahæstu og Arsenal tapaði í Svíþjóð Keflavík í góðri stöðu Rómverjar búnir að finna eftirmann De Rossi Sú markahæsta ekki með vegna klaufalegra mistaka Óviss um að hann sé velkominn á Oasis tónleikana Amanda skoraði og er skrefi nær riðlakeppninni Ten Hag rólegur þrátt fyrir fullkomið kvöld Markafjöldi Haalands kemur Guardiola á óvart Kompany svarar fyrir sig: „Líkurnar mínar voru 0,000 eitthvað“ „Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Fór ekki til Atlético Madrid vegna afskipta mömmunnar Stuðningsmaður Liverpool lést fyrir leikinn gegn Milan Sjáðu öll mörkin og fáránlegan leikaraskap Rüdigers Salvatore Schillaci látinn Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Sprungu úr hlátri þegar stóllinn hans Alberts gaf sig: „Ragnar Reykás er mættur“ Kane markahæsti Englendingurinn í mun færri leikjum en Rooney Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Ellefu mörk skoruð í stórsigri Bayern München Miðverðirnir báðir með mark í sigri Liverpool Titilvörnin hefst á sigri í stórskemmtilegum leik Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Glæsilegt opnunarmark í öruggum sigri Juventus Tvö mörk tekin af í þægilegum þriggja marka sigri Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Sjá meira
Uppgjör: Pólland - Ísland 0-1 | Glæsimark Sveindísar dugði til sigurs Ísland kláraði riðlakeppni undankeppni EM 2025 með glæsibrag með því að leggja Pólland af velli á útivelli í dag. Sveindís Janes skoraði eina mark leiksins og var það af dýrari gerðinni. 16. júlí 2024 16:16
„Náði að pota honum með löngu leggjunum“ Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eina markið í 1-0 sigri Íslands gegn Póllandi í undankeppni EM í dag. Ísland var búið að tryggja sér sæti á EM fyrir leikinn í dag. 16. júlí 2024 19:17
„Náði að pota honum með löngu leggjunum“ Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eina markið í 1-0 sigri Íslands gegn Póllandi í undankeppni EM í dag. Ísland var búið að tryggja sér sæti á EM fyrir leikinn í dag. 16. júlí 2024 19:17