Forseti FA er með bráðabirgðalausn ef leitin að eftirmanni gengur illa Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júlí 2024 11:30 Mark Bullingham og Gareth Southgate á blaðamannafundi enska knattspyrnusambandsins. The FA/The FA via Getty Images Gareth Southgate hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands og leit að eftirmanni hans er þegar hafin. Bráðabirgðalausn er til staðar ef sú leit dregst á langinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins (FA) sem forsetinn Mark Bullingham kvittaði undir. Samkvæmt heimildum eru fjölmargir sem koma til greina en óvíst er auðvitað hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Sambandið er því með bráðabirgðalausn, einhvern sem er tilbúinn að taka við starfinu strax. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér en þar kemur meðal annars fram að horft sé til baka á tíma Southgate af miklu stolti, hann hafi rifið enska landsliðið upp á hærra plan og náð betri árangri en nokkur maður hefur gert síðan Sir Alf Ramsey stýrði því til sigurs á HM 1966. Fyrir tíma Southgate hafði England lengst verið sjö mánuði samfleytt í efstu fimm sætum heimslistans en þeir hafa nú verið þar samfleytt í sex ár undir hans stjórn. „Ferlið við að finna eftirmann er þegar hafið og við stefnum á að tilkynna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst. Þjóðadeildin hefst í september og við erum með bráðabirgðalausn ef þess þarf. Við vitum að það verður spáð mikið og spekúlerað, en við munum ekki tjá okkur frekar um málið fyrr en eftirmaður hefur verið fundinn og kynntur til starfa,“ sagði Mark Bullingham að lokum í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins (FA) sem forsetinn Mark Bullingham kvittaði undir. Samkvæmt heimildum eru fjölmargir sem koma til greina en óvíst er auðvitað hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Sambandið er því með bráðabirgðalausn, einhvern sem er tilbúinn að taka við starfinu strax. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér en þar kemur meðal annars fram að horft sé til baka á tíma Southgate af miklu stolti, hann hafi rifið enska landsliðið upp á hærra plan og náð betri árangri en nokkur maður hefur gert síðan Sir Alf Ramsey stýrði því til sigurs á HM 1966. Fyrir tíma Southgate hafði England lengst verið sjö mánuði samfleytt í efstu fimm sætum heimslistans en þeir hafa nú verið þar samfleytt í sex ár undir hans stjórn. „Ferlið við að finna eftirmann er þegar hafið og við stefnum á að tilkynna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst. Þjóðadeildin hefst í september og við erum með bráðabirgðalausn ef þess þarf. Við vitum að það verður spáð mikið og spekúlerað, en við munum ekki tjá okkur frekar um málið fyrr en eftirmaður hefur verið fundinn og kynntur til starfa,“ sagði Mark Bullingham að lokum í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07