Valgeir Lunddal skoraði í skrautlegum Íslendingaslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 16:32 Valgeir Lunddal Friðriksson í leik með íslenska landsliðinu. EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE Valgeir Lunddal Friðriksson var enn á ný á skotskónum með Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Það dugði þó ekki eftir mjög skrautlegar lokamínútur. Häcken tapaði 5-3 á dramatískan hátt í Íslendingaslag á móti Elfsborg en þrjú síðustu mörk Elfsborg komu í blálok leiksins. Elfsborg jafnaði metin í 3-3 á 90. mínútu, skoraði fjórða markið á annarri mínútu í uppbótatíma og fimmta markið á fimmtu mínútu uppbótatímans. Valgeir kom Häcken í 2-1 í uppbótatíma fyrri hálfleiks. Hann var síðan tekinn af velli á 73. mínútu. Þá var Häcken 3-2 yfir. Þetta var þriðja mark Valgeirs á leiktíðinni en þau hafa komið í síðustu fjórum deildarleikjum hans. Markið má sjá hér fyrir neðan. Eggert Aron Guðmundsson var í byrjunarliði Elfsborg en tekin af velli á 56. mínútu. Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 62. mínútu. Tveir íslenskir leikmenn voru í byrjunarliði Norrköping sem tapaði 2-1 fyrir Västerås á útivelli. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson byrjuðu báðir. Ísak var tekinn af velli á 76. mínútu en það var staðan 1-1. Västerås komst í 1-0 á 52. mínútu en Norrköping jafnaði metin aðeins þremur mínútum síðar. Västerås skoraði síðan sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Valgeir Lunddal Fridriksson! 2-1 till Häcken precis innan halvtidsvilan! 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/l63bbgAg5w— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 14, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Häcken tapaði 5-3 á dramatískan hátt í Íslendingaslag á móti Elfsborg en þrjú síðustu mörk Elfsborg komu í blálok leiksins. Elfsborg jafnaði metin í 3-3 á 90. mínútu, skoraði fjórða markið á annarri mínútu í uppbótatíma og fimmta markið á fimmtu mínútu uppbótatímans. Valgeir kom Häcken í 2-1 í uppbótatíma fyrri hálfleiks. Hann var síðan tekinn af velli á 73. mínútu. Þá var Häcken 3-2 yfir. Þetta var þriðja mark Valgeirs á leiktíðinni en þau hafa komið í síðustu fjórum deildarleikjum hans. Markið má sjá hér fyrir neðan. Eggert Aron Guðmundsson var í byrjunarliði Elfsborg en tekin af velli á 56. mínútu. Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 62. mínútu. Tveir íslenskir leikmenn voru í byrjunarliði Norrköping sem tapaði 2-1 fyrir Västerås á útivelli. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson byrjuðu báðir. Ísak var tekinn af velli á 76. mínútu en það var staðan 1-1. Västerås komst í 1-0 á 52. mínútu en Norrköping jafnaði metin aðeins þremur mínútum síðar. Västerås skoraði síðan sigurmarkið á lokamínútu leiksins. Valgeir Lunddal Fridriksson! 2-1 till Häcken precis innan halvtidsvilan! 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/l63bbgAg5w— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 14, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira