„Við viljum heim þar sem ástin sigrar“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júlí 2024 16:36 Melania Trump segir árásarmanninn hafa verið skrímsli, sem hafi litið svo á að eiginmaður hennar væri pólitísk vél, ekki mennskur. Getty „Ég hugsa nú til ykkar, mínir kæru Bandaríkjamenn. Við höfum alltaf verið sérstakt bandalag. Núna hriktir í grunnstoðum landsins okkar, en hugrekkið og skynsemin verða að rísa og sameina okkur á ný.“ Þetta eru upphafsorð yfirlýsingar sem Melania Trump gaf frá sér í dag, í kjölfar skotárásarinnar á eiginmann hennar Donald Trump. Þar sagði hún að mikilvægt væri að sýna fólki virðingu og að ástin væri ofar öllu. „Þegar ég horfði á skotárásina á eiginmann minn, áttaði ég mig á því að líf mitt og Barrons, væri á barmi þess að umturnast. Ég er þakklát fyrir hugrökku leyniþjónustumennina og lögregluþjónana sem stefndu lífi sínu í hættu til þess að vernda eiginmann minn,“ segir Melania. Þá vottaði hún fjölskyldum þeirra sem létu lífið og slösuðust samúð sína. Árásarmaðurinn „skrímsli“ Melania segir að mannlegu hliðar Trumps, hafi verið hafðar að engu. Hún sagði að árásarmaðurinn væri „skrímsli sem leit svo á að eiginmaður minn væri ómennsk pólitísk vél.“ Mikilvægt sé að muna að ólíkar pólitískar skoðanir og pólitískir leikir, eru óæðri ástinni. „Við erum öll mennsk, og í grundvallaratriðum viljum við hjálpa hver öðru. Rísum ofar hatrinu „Nú er nýr dagur, við skulum sameinast aftur á ný. Þennan morgun skulum við rísa upp fyrir hatrið, biturleikann og einföldu hugmyndirnar sem eru á bak við ofbeldi,“ segir Melania. „Ég hugsa til ykkar, mínir kæru Bandaríkjamennn. Nýir tímar blasa við okkur. Til ykkar sem hafa sýnt okkur stuðning, segi ég takk. Ég þakka þeim sem hafa haft sig yfir pólitískan ágreining okkar á milli, og munað eftir því að allir stjórnmálamenn eru karl eða kona með ástkæra fjölskyldu,“ segir Malania Trump. Færslan í heild sinni er á X. pic.twitter.com/IGIWzL6SMJ— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) July 14, 2024 Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira
„Þegar ég horfði á skotárásina á eiginmann minn, áttaði ég mig á því að líf mitt og Barrons, væri á barmi þess að umturnast. Ég er þakklát fyrir hugrökku leyniþjónustumennina og lögregluþjónana sem stefndu lífi sínu í hættu til þess að vernda eiginmann minn,“ segir Melania. Þá vottaði hún fjölskyldum þeirra sem létu lífið og slösuðust samúð sína. Árásarmaðurinn „skrímsli“ Melania segir að mannlegu hliðar Trumps, hafi verið hafðar að engu. Hún sagði að árásarmaðurinn væri „skrímsli sem leit svo á að eiginmaður minn væri ómennsk pólitísk vél.“ Mikilvægt sé að muna að ólíkar pólitískar skoðanir og pólitískir leikir, eru óæðri ástinni. „Við erum öll mennsk, og í grundvallaratriðum viljum við hjálpa hver öðru. Rísum ofar hatrinu „Nú er nýr dagur, við skulum sameinast aftur á ný. Þennan morgun skulum við rísa upp fyrir hatrið, biturleikann og einföldu hugmyndirnar sem eru á bak við ofbeldi,“ segir Melania. „Ég hugsa til ykkar, mínir kæru Bandaríkjamennn. Nýir tímar blasa við okkur. Til ykkar sem hafa sýnt okkur stuðning, segi ég takk. Ég þakka þeim sem hafa haft sig yfir pólitískan ágreining okkar á milli, og munað eftir því að allir stjórnmálamenn eru karl eða kona með ástkæra fjölskyldu,“ segir Malania Trump. Færslan í heild sinni er á X. pic.twitter.com/IGIWzL6SMJ— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) July 14, 2024
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira