Laxinn bókstaflega gusast upp í Elliðaárnar Jakob Bjarnar skrifar 12. júlí 2024 15:49 Þessi lax, ásamt fjölda bræðra sinna og systra, tók strauið upp Elliðaárnar í dag. Svavar Hávarðsson blaðamaður og kunnur veiðimaður var að fylgjast með löxum sem ganga upp Elliðaárnar og rak upp stór augu. „Þessi ganga sem er að ryðjast upp í Elliðaárnar núna fer sennilega í sögubækurnar – 226 laxar í gegnum teljara frá miðnætti þegar þetta er skrifað klukkan 14:56. Með ólíkindum,“ skrifar Svavar og birtir myndbandsupptöku af því þegar laxinn ryðst í gegnum göng þar sem búið er að koma fyrir tökuvél. Hér má sjá þrjá laxa troða sér í gegnum teljarann. Þessi mynd er frá 2022 og eru þessir laxar merktir.Jóhannes sturlaugsson Árni Kristinn Skúlason hjá Stangveiðifélaginu segir þetta magnað. „Já! Þetta er mjög öflug ganga. Ég veit ekki alveg hvernig þetta er í samanburði við síðustu ár en þetta er hörku hörku ganga. það eru komnir yfir þúsund fiskar í gegnum teljarann, frá í vor.“ Spurður hvort það stefndi í metár í laxveiðinni þetta árið taldi Árni Kristinn blaðamann vera kominn heldur betur fram úr sér. „En þetta byrjar vel, þetta sumar.“ Fyrirtækið Laxfiskar gegnir rannsóknum á lífsháttum íslenskra ferskvatnsfiska, þar á meðal í Elliðaánum og heldur þar meðal annars utan um fiskiteljara. Teljarinn er staðsettur á móts við gömlu rafstöðina. Lax Stangveiði Reykjavík Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
„Þessi ganga sem er að ryðjast upp í Elliðaárnar núna fer sennilega í sögubækurnar – 226 laxar í gegnum teljara frá miðnætti þegar þetta er skrifað klukkan 14:56. Með ólíkindum,“ skrifar Svavar og birtir myndbandsupptöku af því þegar laxinn ryðst í gegnum göng þar sem búið er að koma fyrir tökuvél. Hér má sjá þrjá laxa troða sér í gegnum teljarann. Þessi mynd er frá 2022 og eru þessir laxar merktir.Jóhannes sturlaugsson Árni Kristinn Skúlason hjá Stangveiðifélaginu segir þetta magnað. „Já! Þetta er mjög öflug ganga. Ég veit ekki alveg hvernig þetta er í samanburði við síðustu ár en þetta er hörku hörku ganga. það eru komnir yfir þúsund fiskar í gegnum teljarann, frá í vor.“ Spurður hvort það stefndi í metár í laxveiðinni þetta árið taldi Árni Kristinn blaðamann vera kominn heldur betur fram úr sér. „En þetta byrjar vel, þetta sumar.“ Fyrirtækið Laxfiskar gegnir rannsóknum á lífsháttum íslenskra ferskvatnsfiska, þar á meðal í Elliðaánum og heldur þar meðal annars utan um fiskiteljara. Teljarinn er staðsettur á móts við gömlu rafstöðina.
Lax Stangveiði Reykjavík Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira