Meistaradeild Evrópu: Breiðablik mætir FC Minsk | Valur mætir Ljuboten Aron Guðmundsson skrifar 5. júlí 2024 11:32 Það er orðið ljóst hvaða lið bíða Vals og Breiðabliks í fyrsta hluta forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Dregið var í forkeppnina í morgun Vísir/Samsett mynd Dregið var í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta nú rétt í þessu við hátíðlega athöfn í Nyon í Sviss. Tvö íslensk lið, Valur og Breiðablik, voru í pottinum. Valur mætir ZFK Ljuboten frá Norður-Makedóníu, Breiðablik mætir FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi. Forkeppninni fyrir Meistaradeild Evrópu er skipt upp í tvo hluta. Í fyrri hlutanum taka liðin þátt í smámóti (e.mini tournament) sem felur í sér undanúrslit og svo úrslitaleik um sæti í næstu umferð. Þar tekur við útsláttarkeppni, einvígi, þar sem leikið er heima og að heiman gegn einu og sama liðinu. Komist liðin í gegnum þessa tvo hluta hefur það tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem skipt er upp í fjóra fjögurra liða riðla. Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals munu mæta ZFK Ljuboten frá Norður-Makedóníu í undanúrslitum þessa fyrri hluta forkeppni Meistaradeildarinnar. Vinni liðið þann leik bíður úrslitaleikur gegn sigurvegaranum úr leik Twente frá Hollandi og Cardiff City frá Wales um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Valur komst í hluta umferð forkeppni Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en laut þá í lægra haldi í einvígi gegn austuríska liðinu St.Pölten. Segja má að Breiðablik hafi fengið vænlegasta dráttinn í sínum hluta miðað við liðin sem þar voru í boði. Þar dróst liðið á móti FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi en slapp við lið á borð við Arsenal, Atletico Madrid og Paris frá Frakklandi. Sigurvegarinn í leik Breiðabliks og FC Minsk fer í úrslitaleik gegn sigurvegarnum í undanúrslitaviðureign Frankfurt frá Þýskalandi og Sporting frá Portúgal um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta hefst í byrjun september. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Forkeppninni fyrir Meistaradeild Evrópu er skipt upp í tvo hluta. Í fyrri hlutanum taka liðin þátt í smámóti (e.mini tournament) sem felur í sér undanúrslit og svo úrslitaleik um sæti í næstu umferð. Þar tekur við útsláttarkeppni, einvígi, þar sem leikið er heima og að heiman gegn einu og sama liðinu. Komist liðin í gegnum þessa tvo hluta hefur það tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem skipt er upp í fjóra fjögurra liða riðla. Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals munu mæta ZFK Ljuboten frá Norður-Makedóníu í undanúrslitum þessa fyrri hluta forkeppni Meistaradeildarinnar. Vinni liðið þann leik bíður úrslitaleikur gegn sigurvegaranum úr leik Twente frá Hollandi og Cardiff City frá Wales um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Valur komst í hluta umferð forkeppni Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en laut þá í lægra haldi í einvígi gegn austuríska liðinu St.Pölten. Segja má að Breiðablik hafi fengið vænlegasta dráttinn í sínum hluta miðað við liðin sem þar voru í boði. Þar dróst liðið á móti FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi en slapp við lið á borð við Arsenal, Atletico Madrid og Paris frá Frakklandi. Sigurvegarinn í leik Breiðabliks og FC Minsk fer í úrslitaleik gegn sigurvegarnum í undanúrslitaviðureign Frankfurt frá Þýskalandi og Sporting frá Portúgal um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta hefst í byrjun september.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira