Hlynur Freyr stoppaði stutt í Noregi og fer nú til Brommapojkarna Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2024 08:17 Hlynur Freyr er nýr leikmaður Brommapojkarna í Svíþjóð. bpfotboll.se Eftir aðeins sjö mánaða dvöl hefur Hlynur Freyr Karlsson fært sig frá norska félaginu Haugesund til sænska félagsins Brommapojkarna Hlynur er tvítugur varnarsinnaður leikmaður, uppalinn í Breiðablik en lék með Val á síðasta tímabili eftir að hafa verið hjá Bologna á Ítalíu. Hann fluttist frá Val til Haugesund í desember, skömmu eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson tók við liðinu. Hlynur hefur hins vegar lítið komið við sögu á yfirstandandi tímabili í Noregi og því ákvað Brommapojkarna að athuga hvort leikmaðurinn væri til sölu. Það var hann og tilkynnt var um félagaskiptin í gær. 𝗛𝗹𝘆𝗻𝘂𝗿 𝗙𝗿𝗲𝘆𝗿 𝗞𝗮𝗿𝗹𝘀𝘀𝗼𝗻 🤝Den 20-årige isländske landslagsmittbacken Hlynur Freyr Karlsson är klar för BP och ansluter direkt från norska FK Haugesund. Kontraktet är skrivet över de kommande tre säsongerna.📝 Läs mer på https://t.co/UrXzYC7s7d pic.twitter.com/wdpeJxmEym— BP (@bpfotboll) July 2, 2024 Hlynur á að baki einn A-landsleik og 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af 18 fyrir U-19 ára landsliðið. Brommapojkarna er í 11. sæti efstu deildar í Svíþjóð með 15 stig að loknum 12 leikjum, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Norski boltinn Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. 7. desember 2023 10:13 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Hlynur er tvítugur varnarsinnaður leikmaður, uppalinn í Breiðablik en lék með Val á síðasta tímabili eftir að hafa verið hjá Bologna á Ítalíu. Hann fluttist frá Val til Haugesund í desember, skömmu eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson tók við liðinu. Hlynur hefur hins vegar lítið komið við sögu á yfirstandandi tímabili í Noregi og því ákvað Brommapojkarna að athuga hvort leikmaðurinn væri til sölu. Það var hann og tilkynnt var um félagaskiptin í gær. 𝗛𝗹𝘆𝗻𝘂𝗿 𝗙𝗿𝗲𝘆𝗿 𝗞𝗮𝗿𝗹𝘀𝘀𝗼𝗻 🤝Den 20-årige isländske landslagsmittbacken Hlynur Freyr Karlsson är klar för BP och ansluter direkt från norska FK Haugesund. Kontraktet är skrivet över de kommande tre säsongerna.📝 Läs mer på https://t.co/UrXzYC7s7d pic.twitter.com/wdpeJxmEym— BP (@bpfotboll) July 2, 2024 Hlynur á að baki einn A-landsleik og 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af 18 fyrir U-19 ára landsliðið. Brommapojkarna er í 11. sæti efstu deildar í Svíþjóð með 15 stig að loknum 12 leikjum, fimm stigum fyrir ofan fallsæti.
Norski boltinn Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. 7. desember 2023 10:13 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. 7. desember 2023 10:13