Bein útsending: „Óvinsælustu frambjóðendur sem boðið hefur verið upp á“ Jón Þór Stefánsson skrifar 27. júní 2024 23:49 Joe Biden og Donald Trump mætast aftur í kappræðum í nótt. epa Spennan magnast vestanhafs fyrir forsetakappræður Joes Biden og Donalds Trump sem fara fram í nótt. CNN er með streymi frá kappræðunum á Youtube. Ætla má að hægt sé að fylgjast með þeim í gegnum streymið, sem má finna hér að neðan. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál, sagði sína skoðun á kappræðunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta eru óvinsælustu frambjóðendur sem boðið hefur verið upp á í sögunni. Ég hef enga trú á því að öðrum hvorum þeirra takist að heilla þjóðina,“ sagði Friðjón. Hann segir væntingarnar til Biden litlar og að Trump þurfi að passa sig að fara ekki fram úr sér. „Þetta snýst meira um það að hvorugur þeirra má gera mistök Biden verður að vera tiltölulega starfhæfur. Hann þarf að halda þræði og væntingarnar til hans eru endilega ekki svo miklar. Það mætti segja að hann þyrfti bara að vera þarna og detta ekki á andlitið. En það sem Trump þarf að passa er að missa ekki stjórn á sjálfum sér. Hann hefur þá tilhneigingu, í ræðum og á kosningafundum, að detta í mjög langar og samhengislausar einræður um furðulegustu hluti,“ sagði Friðjón sem nefndi að Trump hefði haldið langar ræður uppþvottavélar og vatnsnotkun. „Þa sem verður verkefni Biden er að draga Trump fram í að missa stjórn á sér. En verkefni Trump er að láta Biden mistakast.“ Friðjón sagði kappræðurnar meðal annars áhugaverðar fyrir þær sakir að hvorki Joe Biden né Donald Trump eru formlega orðnir frambjóðendur sinna flokka. „Þetta hefur aldrei verið svona snemma sumars áður. Yfirleitt hafa kappræðurnar verið í september, október.“ Hann sagði að í fyrstu hafi gengið illa að koma forsetaefnunum tveimur saman. „Trump skoraði bara á Biden sem sagði: „bring it on“ eða eitthvað svoleiðis. Og þeir komust samkomulagi um að haldnar yrðu tvær kappræður og að CNN myndi halda aðrar þeirra, þá fyrri.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Sjá meira
CNN er með streymi frá kappræðunum á Youtube. Ætla má að hægt sé að fylgjast með þeim í gegnum streymið, sem má finna hér að neðan. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál, sagði sína skoðun á kappræðunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta eru óvinsælustu frambjóðendur sem boðið hefur verið upp á í sögunni. Ég hef enga trú á því að öðrum hvorum þeirra takist að heilla þjóðina,“ sagði Friðjón. Hann segir væntingarnar til Biden litlar og að Trump þurfi að passa sig að fara ekki fram úr sér. „Þetta snýst meira um það að hvorugur þeirra má gera mistök Biden verður að vera tiltölulega starfhæfur. Hann þarf að halda þræði og væntingarnar til hans eru endilega ekki svo miklar. Það mætti segja að hann þyrfti bara að vera þarna og detta ekki á andlitið. En það sem Trump þarf að passa er að missa ekki stjórn á sjálfum sér. Hann hefur þá tilhneigingu, í ræðum og á kosningafundum, að detta í mjög langar og samhengislausar einræður um furðulegustu hluti,“ sagði Friðjón sem nefndi að Trump hefði haldið langar ræður uppþvottavélar og vatnsnotkun. „Þa sem verður verkefni Biden er að draga Trump fram í að missa stjórn á sér. En verkefni Trump er að láta Biden mistakast.“ Friðjón sagði kappræðurnar meðal annars áhugaverðar fyrir þær sakir að hvorki Joe Biden né Donald Trump eru formlega orðnir frambjóðendur sinna flokka. „Þetta hefur aldrei verið svona snemma sumars áður. Yfirleitt hafa kappræðurnar verið í september, október.“ Hann sagði að í fyrstu hafi gengið illa að koma forsetaefnunum tveimur saman. „Trump skoraði bara á Biden sem sagði: „bring it on“ eða eitthvað svoleiðis. Og þeir komust samkomulagi um að haldnar yrðu tvær kappræður og að CNN myndi halda aðrar þeirra, þá fyrri.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Sjá meira