Sigldu um allan Breiðafjörð vegna lítils báts með bilað stýri Jón Þór Stefánsson skrifar 27. júní 2024 18:39 Í dag þurfti að fara í tvö útköll vegna lítilla fiskibáta. Slysavarnafélagið Landsbjörg Tvö björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kölluð út í dag til að aðstoða fiskibáta í vandræðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Vörður II var kallaður út rétt upp úr klukkan sex í morgun vegna lítils fiskibáts sem var í vélarvandræðum. Báturinn var staddur um fimm sjómílum norður af Bjargtöngum. Taug frá Verði var komin í fiskibátinn korter í átta í morgun og þá var haldið til Patreksfjarðar. Þangað kom Vörður með bátinn til hafnar klukkan ellefu. Mynd frá vettvangi í dag.Slysavarnafélagið Landsbjörg Björgunarskipið Björg var kallað út vegna lítils fiskibáts klukkan hálf ellefu í morgun. Báturinn var staddur undan Rauðasandi með bilað stýri. Fram kemur að bátinn hafi tekið hægt undan norðanáttinni, en annars hafi engin hætta verið á ferðum. Um tvöleytið var Björg komin að bátnum eftir siglingu um allan Breiðafjörð. Þegar Landsbjörg sendi tilkynningu á fjölmiðla var báturinn í togi og stefnan sett á Grundarfjörð þaðan sem fiskibáturinn er gerður út. Búist er við því að þau komi til hafnar í Grundarfirði um sjöleytið. Björgunarsveitir Sjávarútvegur Vesturbyggð Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Vörður II var kallaður út rétt upp úr klukkan sex í morgun vegna lítils fiskibáts sem var í vélarvandræðum. Báturinn var staddur um fimm sjómílum norður af Bjargtöngum. Taug frá Verði var komin í fiskibátinn korter í átta í morgun og þá var haldið til Patreksfjarðar. Þangað kom Vörður með bátinn til hafnar klukkan ellefu. Mynd frá vettvangi í dag.Slysavarnafélagið Landsbjörg Björgunarskipið Björg var kallað út vegna lítils fiskibáts klukkan hálf ellefu í morgun. Báturinn var staddur undan Rauðasandi með bilað stýri. Fram kemur að bátinn hafi tekið hægt undan norðanáttinni, en annars hafi engin hætta verið á ferðum. Um tvöleytið var Björg komin að bátnum eftir siglingu um allan Breiðafjörð. Þegar Landsbjörg sendi tilkynningu á fjölmiðla var báturinn í togi og stefnan sett á Grundarfjörð þaðan sem fiskibáturinn er gerður út. Búist er við því að þau komi til hafnar í Grundarfirði um sjöleytið.
Björgunarsveitir Sjávarútvegur Vesturbyggð Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira