Dæmdur í leikbann á EM fyrir að syngja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:29 Mirlind Daku með gjallarhorn stuðningsmannanna eftir Króatíuleikinn. Getty/James Baylis Albanski landsliðsmaðurinn Mirlind Daku þarf að taka út tveggja bann á Evrópumótinu eftir að UEFA dæmdi hann í leikbann. Bannið fær hann þó ekki fyrir brot inn á vellinum eða mótmæli við dómara. Daku er dæmdur í leikbannið fyrir að syngja þjóðernissöngva með stuðningsmönnum albanska liðsins. Hann notaði gjallarhorn stuðningsmanna til að stýra níðsöngvunum eftir leik á móti Króatíu. Daku baðst afsökunar á þessu en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Albanska knattspyrnusambandið greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Albania team says UEFA banned player Mirlind Daku for two Euro 2024 games after nationalist chants https://t.co/DBnhiXZDRw— The Associated Press (@AP) June 23, 2024 Daku er þó enginn lykilmaður. Hann kom inn á sem varamaður undir lokin í Króatíuleiknum og hefur aðeins spilað sex mínútur samanlagt á Evrópumótinu. Daku missir því af lokaleik albanska liðsins á móti Spáni sem og leiknum í sextán liða úrslitunum komist liðið þangað en annars fyrsta leik í næstu undankeppni. Daku er 26 ára gamall framherji og spilar með rússneska félaginu Rubin Kazan. Hann samdi við rússneska félagið eftir innrás Rússa í Úkraínu. ℹ️ Komisioni i Etikës dhe Disiplinës në UEFA ka dalë me një vendim në lidhje me sulmuesin Mirlind Daku, i cili është pezulluar me dy ndeshje dhe do të mungojë kundër Spanjës. 👉 Më tepër, në 𝐟𝐬𝐡𝐟.𝐨𝐫𝐠https://t.co/QS4yVF8T0o— FSHF (@FSHForg) June 23, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Albanía Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Bannið fær hann þó ekki fyrir brot inn á vellinum eða mótmæli við dómara. Daku er dæmdur í leikbannið fyrir að syngja þjóðernissöngva með stuðningsmönnum albanska liðsins. Hann notaði gjallarhorn stuðningsmanna til að stýra níðsöngvunum eftir leik á móti Króatíu. Daku baðst afsökunar á þessu en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Albanska knattspyrnusambandið greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Albania team says UEFA banned player Mirlind Daku for two Euro 2024 games after nationalist chants https://t.co/DBnhiXZDRw— The Associated Press (@AP) June 23, 2024 Daku er þó enginn lykilmaður. Hann kom inn á sem varamaður undir lokin í Króatíuleiknum og hefur aðeins spilað sex mínútur samanlagt á Evrópumótinu. Daku missir því af lokaleik albanska liðsins á móti Spáni sem og leiknum í sextán liða úrslitunum komist liðið þangað en annars fyrsta leik í næstu undankeppni. Daku er 26 ára gamall framherji og spilar með rússneska félaginu Rubin Kazan. Hann samdi við rússneska félagið eftir innrás Rússa í Úkraínu. ℹ️ Komisioni i Etikës dhe Disiplinës në UEFA ka dalë me një vendim në lidhje me sulmuesin Mirlind Daku, i cili është pezulluar me dy ndeshje dhe do të mungojë kundër Spanjës. 👉 Më tepër, në 𝐟𝐬𝐡𝐟.𝐨𝐫𝐠https://t.co/QS4yVF8T0o— FSHF (@FSHForg) June 23, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Albanía Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira