Samhæfingarstöðin virkjuð, hraunkæling hafin og fundað klukkan 8 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2024 06:14 Hraunspýjur eru farnar að teygja sig yfir varnargarða. Þessi mynd er úr safni og sýnir hraun vella yfir Vísir/Vilhelm Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð í gærkvöldi og gripið til hraunkælingar á ný vegna hraunspýja sem voru farnar að vella yfir varnargarða við Svartsengi. RÚV greindi frá þessu í nótt og ræddi meðal annars við Hjördísi Guðmundsdóttur, samskiptafulltrúa almannavarna, sem sagði menn freista þess að hægja á rennsli hraunsins. Unnið væri að því að meta aðstæður og finna lausnir á þeirri stöðu sem upp væri komin. Hjördís sagði við RÚV um klukkan 1.30 í nótt að hraunkælingin hefði gengið ágætlega og betur en fyrr í vikunni. Kælingunni yrði haldið áfram í nótt og staðan metin að nýju nú í fyrramálið. Vísir náði í Hjördísi í gegnum skilaboð fyrir stundu en þá sagðist hún engar nýjar upplýsingar hafa en fundað yrði klukan 8. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík sagði í samtali við RÚV í nótt að um 35 manns væru starfandi á vettvangi. Vatnskæling væri notuð í bland við vinnuvélar. Mikið vatn þyrfti til að kæla hraun en það virkaði vel á litla tauma eins og nú væri við að etja. Ekki hefur náðst í Einar í morgun. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
RÚV greindi frá þessu í nótt og ræddi meðal annars við Hjördísi Guðmundsdóttur, samskiptafulltrúa almannavarna, sem sagði menn freista þess að hægja á rennsli hraunsins. Unnið væri að því að meta aðstæður og finna lausnir á þeirri stöðu sem upp væri komin. Hjördís sagði við RÚV um klukkan 1.30 í nótt að hraunkælingin hefði gengið ágætlega og betur en fyrr í vikunni. Kælingunni yrði haldið áfram í nótt og staðan metin að nýju nú í fyrramálið. Vísir náði í Hjördísi í gegnum skilaboð fyrir stundu en þá sagðist hún engar nýjar upplýsingar hafa en fundað yrði klukan 8. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík sagði í samtali við RÚV í nótt að um 35 manns væru starfandi á vettvangi. Vatnskæling væri notuð í bland við vinnuvélar. Mikið vatn þyrfti til að kæla hraun en það virkaði vel á litla tauma eins og nú væri við að etja. Ekki hefur náðst í Einar í morgun.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira