Liðsfélagi Hákonar fluttur á sjúkrahús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 08:10 Hákon Arnar Haraldsson og Nabil Bentaleb búa sig hér undir að hefja leik ný í Evrópuleik Lille og Aston Villa, Getty/McNulty Nabil Bentaleb spilar með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni hjá LOSC Lille í Frakklandi en félagið greindi í gærkvöldi frá skyndiveikindum kappans. Þessi 29 ára Alsírmaður var fluttur á sjúkrahús í gær eins og kemur fram á heimasíðu Lille. „Við munum gefa Nabil eins mikinn stuðning og okkur er fært,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. Það er ekki vitað um hvernig veikindi eru að ræða. Communiqué : le LOSC informe que Nabil Bentaleb a été victime d’un malaise dans la soirée du mardi 18 juin.Il a été immédiatement pris en charge et dirigé pour hospitalisation au CHU de Lille. Le LOSC accompagne au plus près Nabil dans cette épreuve et lui apporte tout son… pic.twitter.com/ogWIHLcFBa— LOSC (@losclive) June 19, 2024 Lille segir frá því að Bentaleb hafi veikst skyndilega á heimili sinu á þriðjudagskvöldið. Hann var í framhaldinu fluttur á sjúkrahús í borginni. Franska félagið kallar eftir því að allir beri virðingu fyrir því að leikmaðurinn þurfi nú frið. Alsírska knattspyrnusambandið óskar Bentaleb eins góðs bata. Bentaleb lék á sínum tíma með Tottenham en kom til Lille á síðasta tímabili. Hann spilaði 26 deildarleiki en liðið endaði í fjórða sæti. Bentaleb hefur spilaði 43 A-landsleiki fyrir Alsír og skoraði í þeim fimm mörk. Liðsfélagar hans senda honum kveðjur á samfélagsmiðlum og það er hægt að taka undir það að óska Bentaleb góðs bata sem fyrst. Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Þessi 29 ára Alsírmaður var fluttur á sjúkrahús í gær eins og kemur fram á heimasíðu Lille. „Við munum gefa Nabil eins mikinn stuðning og okkur er fært,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. Það er ekki vitað um hvernig veikindi eru að ræða. Communiqué : le LOSC informe que Nabil Bentaleb a été victime d’un malaise dans la soirée du mardi 18 juin.Il a été immédiatement pris en charge et dirigé pour hospitalisation au CHU de Lille. Le LOSC accompagne au plus près Nabil dans cette épreuve et lui apporte tout son… pic.twitter.com/ogWIHLcFBa— LOSC (@losclive) June 19, 2024 Lille segir frá því að Bentaleb hafi veikst skyndilega á heimili sinu á þriðjudagskvöldið. Hann var í framhaldinu fluttur á sjúkrahús í borginni. Franska félagið kallar eftir því að allir beri virðingu fyrir því að leikmaðurinn þurfi nú frið. Alsírska knattspyrnusambandið óskar Bentaleb eins góðs bata. Bentaleb lék á sínum tíma með Tottenham en kom til Lille á síðasta tímabili. Hann spilaði 26 deildarleiki en liðið endaði í fjórða sæti. Bentaleb hefur spilaði 43 A-landsleiki fyrir Alsír og skoraði í þeim fimm mörk. Liðsfélagar hans senda honum kveðjur á samfélagsmiðlum og það er hægt að taka undir það að óska Bentaleb góðs bata sem fyrst.
Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira