Liðsfélagi Hákonar fluttur á sjúkrahús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 08:10 Hákon Arnar Haraldsson og Nabil Bentaleb búa sig hér undir að hefja leik ný í Evrópuleik Lille og Aston Villa, Getty/McNulty Nabil Bentaleb spilar með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni hjá LOSC Lille í Frakklandi en félagið greindi í gærkvöldi frá skyndiveikindum kappans. Þessi 29 ára Alsírmaður var fluttur á sjúkrahús í gær eins og kemur fram á heimasíðu Lille. „Við munum gefa Nabil eins mikinn stuðning og okkur er fært,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. Það er ekki vitað um hvernig veikindi eru að ræða. Communiqué : le LOSC informe que Nabil Bentaleb a été victime d’un malaise dans la soirée du mardi 18 juin.Il a été immédiatement pris en charge et dirigé pour hospitalisation au CHU de Lille. Le LOSC accompagne au plus près Nabil dans cette épreuve et lui apporte tout son… pic.twitter.com/ogWIHLcFBa— LOSC (@losclive) June 19, 2024 Lille segir frá því að Bentaleb hafi veikst skyndilega á heimili sinu á þriðjudagskvöldið. Hann var í framhaldinu fluttur á sjúkrahús í borginni. Franska félagið kallar eftir því að allir beri virðingu fyrir því að leikmaðurinn þurfi nú frið. Alsírska knattspyrnusambandið óskar Bentaleb eins góðs bata. Bentaleb lék á sínum tíma með Tottenham en kom til Lille á síðasta tímabili. Hann spilaði 26 deildarleiki en liðið endaði í fjórða sæti. Bentaleb hefur spilaði 43 A-landsleiki fyrir Alsír og skoraði í þeim fimm mörk. Liðsfélagar hans senda honum kveðjur á samfélagsmiðlum og það er hægt að taka undir það að óska Bentaleb góðs bata sem fyrst. Franski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Þessi 29 ára Alsírmaður var fluttur á sjúkrahús í gær eins og kemur fram á heimasíðu Lille. „Við munum gefa Nabil eins mikinn stuðning og okkur er fært,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. Það er ekki vitað um hvernig veikindi eru að ræða. Communiqué : le LOSC informe que Nabil Bentaleb a été victime d’un malaise dans la soirée du mardi 18 juin.Il a été immédiatement pris en charge et dirigé pour hospitalisation au CHU de Lille. Le LOSC accompagne au plus près Nabil dans cette épreuve et lui apporte tout son… pic.twitter.com/ogWIHLcFBa— LOSC (@losclive) June 19, 2024 Lille segir frá því að Bentaleb hafi veikst skyndilega á heimili sinu á þriðjudagskvöldið. Hann var í framhaldinu fluttur á sjúkrahús í borginni. Franska félagið kallar eftir því að allir beri virðingu fyrir því að leikmaðurinn þurfi nú frið. Alsírska knattspyrnusambandið óskar Bentaleb eins góðs bata. Bentaleb lék á sínum tíma með Tottenham en kom til Lille á síðasta tímabili. Hann spilaði 26 deildarleiki en liðið endaði í fjórða sæti. Bentaleb hefur spilaði 43 A-landsleiki fyrir Alsír og skoraði í þeim fimm mörk. Liðsfélagar hans senda honum kveðjur á samfélagsmiðlum og það er hægt að taka undir það að óska Bentaleb góðs bata sem fyrst.
Franski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira