Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 14:00 Khvicha Kvaratskhelia spilar sögulegan leik með georgíska landsliðinu á EM á morgun. Getty/Pat Elmont Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Kvaratskhelia sjálfur er upptekinn með georgíska landsliðinu sem er nú á sínu fyrsta stórmóti. Fyrsti leikur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi er á móti Tyrklandi á morgun. „Við viljum komast í burtu en eins og er þá erum við allir að bíða eftir að Evrópumótið klárist,“ sagði umboðsmaður hans Jugeli. 🚨🇬🇪 Kvaratskhelia’s father: “I don't want Khvicha to stay in Napoli”, told Sport Imedi.“He worked with 4 different coaches in 1 year, this worries me a lot — he will decide for himself, although it's uncomfortable for me”.“I haven't talked to Khvicha about this topic, I'm… pic.twitter.com/vhXWSQ652l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 „Ég talaði ekki við Khvicha um þetta því ég vildi leyfa honum að einbeita sér að Evrópumótinu. Við viljum samt komast í Meistaradeildarklúbb,“ sagði Jugeli við Sport Imedi. Fabrizio Romano skrifar um málið, vitnar í viðtöl frá Georgíu og samkvæmt þeim tekur faðir Kvaratskhelia einnig undir þetta. „Ég vil ekki að Khvicha verði áfram hjá Napoli. Hann hefur unnið með fjórum þjálfurum á einu ári og ég hef miklar áhyggjur af þessu. Hann mun ráða þessu sjálfur hvort sem það verður óþægilegt fyrir mig eða ekki,“ sagði faðir Kvaratskhelia við Sport Imedi. „Ég hef ekki talað um þetta við Khvicha og mun ekki gera það fyrr en að Evrópumótið er búið,“ bætti hann við. Paris Saint Germain hefur sýnt Kvaratskhelia áhuga síðan í júníbyrjun en Napoli hefur einnig boðið honum nýjan samning með hærri launum. Núgildandi samningur hans við Napoli rennur út í lok júní 2027. Hann skrifaði undir hans í júlí 2022. Napoli gaf það strax út að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Hann sé á samning og það sé félagið sem ráði því framhaldinu. 🚨🔵 OFFICIAL: Napoli statement.“After Kvaratskhelia’s camp statement, we want to remind that he’s under contract until June 2027”.“Kvaratskelia is NOT for sale”.“Player’s agents do NOT decide where they are going, but it’s Napoli deciding when they are under contract”. pic.twitter.com/SOcJjkFHWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði Sjá meira
Kvaratskhelia sjálfur er upptekinn með georgíska landsliðinu sem er nú á sínu fyrsta stórmóti. Fyrsti leikur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi er á móti Tyrklandi á morgun. „Við viljum komast í burtu en eins og er þá erum við allir að bíða eftir að Evrópumótið klárist,“ sagði umboðsmaður hans Jugeli. 🚨🇬🇪 Kvaratskhelia’s father: “I don't want Khvicha to stay in Napoli”, told Sport Imedi.“He worked with 4 different coaches in 1 year, this worries me a lot — he will decide for himself, although it's uncomfortable for me”.“I haven't talked to Khvicha about this topic, I'm… pic.twitter.com/vhXWSQ652l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 „Ég talaði ekki við Khvicha um þetta því ég vildi leyfa honum að einbeita sér að Evrópumótinu. Við viljum samt komast í Meistaradeildarklúbb,“ sagði Jugeli við Sport Imedi. Fabrizio Romano skrifar um málið, vitnar í viðtöl frá Georgíu og samkvæmt þeim tekur faðir Kvaratskhelia einnig undir þetta. „Ég vil ekki að Khvicha verði áfram hjá Napoli. Hann hefur unnið með fjórum þjálfurum á einu ári og ég hef miklar áhyggjur af þessu. Hann mun ráða þessu sjálfur hvort sem það verður óþægilegt fyrir mig eða ekki,“ sagði faðir Kvaratskhelia við Sport Imedi. „Ég hef ekki talað um þetta við Khvicha og mun ekki gera það fyrr en að Evrópumótið er búið,“ bætti hann við. Paris Saint Germain hefur sýnt Kvaratskhelia áhuga síðan í júníbyrjun en Napoli hefur einnig boðið honum nýjan samning með hærri launum. Núgildandi samningur hans við Napoli rennur út í lok júní 2027. Hann skrifaði undir hans í júlí 2022. Napoli gaf það strax út að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Hann sé á samning og það sé félagið sem ráði því framhaldinu. 🚨🔵 OFFICIAL: Napoli statement.“After Kvaratskhelia’s camp statement, we want to remind that he’s under contract until June 2027”.“Kvaratskelia is NOT for sale”.“Player’s agents do NOT decide where they are going, but it’s Napoli deciding when they are under contract”. pic.twitter.com/SOcJjkFHWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði Sjá meira