Innlent

Einn fluttur á slysa­deild eftir að bíll endaði utan vegar

Jón Þór Stefánsson skrifar
Mynd sem sýndir vettvang í fjarska
Mynd sem sýndir vettvang í fjarska Vísir

Bíl var ekið af Elliðavatnsvegi, sem er einnig þekkt sem Flóttamannaleið, í morgun og var einn fluttur á slysadeild.

Þetta staðfestir Lárus Steindór Björnsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu.

Honum skilst að sá sem var fluttur á slysadeild sé með minniháttar áverka.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×