Útlendingafrumvarpið afgreitt út úr þingnefnd Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. júní 2024 12:05 Bryndís Haraldsdóttir er formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Vísir/Vilhelm Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra afgreitt út úr nefndinni. Fundi nefndarinnar lauk á tólfta tímanum en Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður nefndarinnar greindi frá þessum tíðindum í hádegisfréttum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. „Við afgreiddum þar út tvö mál, annað mál varðar fullnustu refsinga og samfélagsþjónustu og hitt er útlendingamálið sem við vorum að afgreiða inni í nefndinni á milli annarrar og þriðju umræðu og höfum núna afgreitt út þannig að við væntum þess að þriðja umræða um það mál muni fara fram núna á næstu dögum.“ Bryndís segir að fullur vilji sé til þess meðal ríkisstjórnarflokkanna að klára málið fyrir sumarfrí. „Meirihlutinn er með álit á milli annarrar og þriðju umræðu sem verður þá dreift á þinginu síðar í dag og ég geri ráð fyrir því að það verði eitthvað minnihlutaálit líka sem muni þá birtast á vef þingsins innan skamms.“ Bryndís var spurð hvort nefndin hefði gert breytingu á frumvarpinu. „Nei, við erum ekki að gera tillögu að breytingu á frumvarpinu ein sog það kláraðist í gegnum aðra umræðu. Við vorum auðvitað með breytingu á upphaflegu frumvarpi ráðherrans sem laut aðeins að ákveðnum hvata varðandi fjölskyldusameiningar þannig að það væri hvati til að læra íslensku og ef fólk væri búið að koma sér sæmilega fyrir þá gæti það óskað eftir fjölskyldusameiningu fyrr. En við erum ekki að gera breytingu núna á milli annarrar og þriðju umræðu.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26 Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56 Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39 Mest lesið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Erlent Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Innlent Handtóku tvo vopnaða menn Innlent Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Erlent Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Innlent Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Erlent Fleiri fréttir Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Jón Nordal er látinn Handtóku tvo vopnaða menn Flugstöð og flughlað vígð á afmæli Akureyrarflugvallar Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Engin ástæða til að bíða eftir því að annar ráðherra veiti leyfi á sama grundvelli Fresta úthlutun þingsæta Útiloka verkfall í FSu á nýju ári Taka ekki þátt í orðræðu og átökum Eflingar Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Guðrún ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga Fjögur ár fyrir að reyna að myrða lækninn Kjálkabraut mann með einu höggi „Snappaði“ eftir að snjóbolti hafnaði á bílrúðunni Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn „Við erum málamiðlunarflokkur“ Starfskona í frystihúsi greiðir þrefalt hærri vexti en eigandi frystihússins Segjast ekkert tengjast meintu gervistéttarfélagi Almennum borgurum útrýmt af ásetningi Drónaflugmenn þurfa nú að skrá sig Valkyrjur fá til sín sérfræðinga í Smiðju Halla Hrund og Karl Gauti oftast strikuð út í Suðurkjördæmi „Hefur aldrei verið neitt persónulegt“ Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Sjá meira
Fundi nefndarinnar lauk á tólfta tímanum en Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður nefndarinnar greindi frá þessum tíðindum í hádegisfréttum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. „Við afgreiddum þar út tvö mál, annað mál varðar fullnustu refsinga og samfélagsþjónustu og hitt er útlendingamálið sem við vorum að afgreiða inni í nefndinni á milli annarrar og þriðju umræðu og höfum núna afgreitt út þannig að við væntum þess að þriðja umræða um það mál muni fara fram núna á næstu dögum.“ Bryndís segir að fullur vilji sé til þess meðal ríkisstjórnarflokkanna að klára málið fyrir sumarfrí. „Meirihlutinn er með álit á milli annarrar og þriðju umræðu sem verður þá dreift á þinginu síðar í dag og ég geri ráð fyrir því að það verði eitthvað minnihlutaálit líka sem muni þá birtast á vef þingsins innan skamms.“ Bryndís var spurð hvort nefndin hefði gert breytingu á frumvarpinu. „Nei, við erum ekki að gera tillögu að breytingu á frumvarpinu ein sog það kláraðist í gegnum aðra umræðu. Við vorum auðvitað með breytingu á upphaflegu frumvarpi ráðherrans sem laut aðeins að ákveðnum hvata varðandi fjölskyldusameiningar þannig að það væri hvati til að læra íslensku og ef fólk væri búið að koma sér sæmilega fyrir þá gæti það óskað eftir fjölskyldusameiningu fyrr. En við erum ekki að gera breytingu núna á milli annarrar og þriðju umræðu.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26 Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56 Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39 Mest lesið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Erlent Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Innlent Handtóku tvo vopnaða menn Innlent Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Erlent Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Innlent Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Erlent Fleiri fréttir Samþykkja að leikskólabyggingin verði rifin Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Jón Nordal er látinn Handtóku tvo vopnaða menn Flugstöð og flughlað vígð á afmæli Akureyrarflugvallar Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Engin ástæða til að bíða eftir því að annar ráðherra veiti leyfi á sama grundvelli Fresta úthlutun þingsæta Útiloka verkfall í FSu á nýju ári Taka ekki þátt í orðræðu og átökum Eflingar Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Guðrún ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga Fjögur ár fyrir að reyna að myrða lækninn Kjálkabraut mann með einu höggi „Snappaði“ eftir að snjóbolti hafnaði á bílrúðunni Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn „Við erum málamiðlunarflokkur“ Starfskona í frystihúsi greiðir þrefalt hærri vexti en eigandi frystihússins Segjast ekkert tengjast meintu gervistéttarfélagi Almennum borgurum útrýmt af ásetningi Drónaflugmenn þurfa nú að skrá sig Valkyrjur fá til sín sérfræðinga í Smiðju Halla Hrund og Karl Gauti oftast strikuð út í Suðurkjördæmi „Hefur aldrei verið neitt persónulegt“ Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Sjá meira
Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26
Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56
Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39