Alexandra hársbreidd frá bikarmeistaratitli en Fiorentina tapaði í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 22:26 Alexandra Jóhannsdóttir í bikarúrslitaleiknum á móti Roma í kvöld. Hún lagði upp mark í leiknum. Getty/Alessandro Sabattini Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentona voru í kvöld grátlega nálægt því að vinna ítalska bikarmeistaratitilinn en urðu að sætta sig við tap í vítakeppni. Alexandra lagði upp mark í bikarúrslitaleiknum. Leiknum endaði með 3-3 jafntefli en Roma vann vítakeppnina 4-3. Rómarliðið er því tvöfaldur meistari í ár. Roma vann ítölsku deildina með yfirburðum á þessu tímabili og endaði með 28 stigum meira en Fiorentina sem varð í þriðja sætinu. Fiorentina var hins vegar 3-1 yfir í leiknum en Fiorentina missti niður tveggja marka forystu í seinni hálfleik. Roma jafnaði metin á lokamínútu venjulegs leiktíma. GRAZIE a tutti i nostri tifosi per il vostro sostegno infinito! 💜 ♾️ ⚜️#ForzaViola 💜 #RomaFiorentina #CoppaItaliaFemminile pic.twitter.com/Qvam5xI35r— ACF Fiorentina Femminile (@ACF_Womens) May 24, 2024 Svíinn Madelen Janogy skoraði tvö mörk í leiknum og lagði líka upp fyrsta mark liðsins fyrir löndu sína Pauline Hammarlund. Hammarlund kom Fiorentina í 1-0 á 11. mínútu en Roma jafnaði níu mínútum síðar. Alexandra lagði upp seinna mark Janogy á 72. mínútu en það fyrra skoraði Janogy á 48. mínútu eftir sendingu frá Hammarlund. Staðan var því 3-1 og allt leit mjög vel út. Roma minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði síðan með marki Evelyne Viens á 90. minútu. Það varð því að framlengja leikinn. Alexandra var tekin af velli í uppbótatíma í framlengingu og tók því ekki víti í vítakeppninni. Fiorentina klikkaði á fyrstu vitaspurninni í vítakeppninni og eftir það var á brattann að sækja. Rómverjar klikkuðu á þriðju spyrnu sinni og því var allt jafnt á ný. Fiorentina klikkaði aftur á móti á lokaspyrnu sinni og hina danska Sanne Troelsgaard tryggði Roma sigur með því að skora úr fimmtu spyrnu sinni. Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Leiknum endaði með 3-3 jafntefli en Roma vann vítakeppnina 4-3. Rómarliðið er því tvöfaldur meistari í ár. Roma vann ítölsku deildina með yfirburðum á þessu tímabili og endaði með 28 stigum meira en Fiorentina sem varð í þriðja sætinu. Fiorentina var hins vegar 3-1 yfir í leiknum en Fiorentina missti niður tveggja marka forystu í seinni hálfleik. Roma jafnaði metin á lokamínútu venjulegs leiktíma. GRAZIE a tutti i nostri tifosi per il vostro sostegno infinito! 💜 ♾️ ⚜️#ForzaViola 💜 #RomaFiorentina #CoppaItaliaFemminile pic.twitter.com/Qvam5xI35r— ACF Fiorentina Femminile (@ACF_Womens) May 24, 2024 Svíinn Madelen Janogy skoraði tvö mörk í leiknum og lagði líka upp fyrsta mark liðsins fyrir löndu sína Pauline Hammarlund. Hammarlund kom Fiorentina í 1-0 á 11. mínútu en Roma jafnaði níu mínútum síðar. Alexandra lagði upp seinna mark Janogy á 72. mínútu en það fyrra skoraði Janogy á 48. mínútu eftir sendingu frá Hammarlund. Staðan var því 3-1 og allt leit mjög vel út. Roma minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði síðan með marki Evelyne Viens á 90. minútu. Það varð því að framlengja leikinn. Alexandra var tekin af velli í uppbótatíma í framlengingu og tók því ekki víti í vítakeppninni. Fiorentina klikkaði á fyrstu vitaspurninni í vítakeppninni og eftir það var á brattann að sækja. Rómverjar klikkuðu á þriðju spyrnu sinni og því var allt jafnt á ný. Fiorentina klikkaði aftur á móti á lokaspyrnu sinni og hina danska Sanne Troelsgaard tryggði Roma sigur með því að skora úr fimmtu spyrnu sinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn