Innlent

Lög­reglan lýsti eftir fimm­tán ára gamalli stúlku

Lovísa Arnardóttir skrifar
Leitað var að stúlkunni í tæpan sólarhring.
Leitað var að stúlkunni í tæpan sólarhring. Vísir/Vilhelm

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í morgun eftir fimmtán ára stúlku. Hún er nú fundin. 

Lögreglan leitaði til almennings í morgun en stúlkan fannst svo heil á húfi. 

Fréttin var uppfærð og mynd breytt eftir að stúlkan fannst. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


×