Meistararnir köstuðu frá sér þriggja marka forystu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. maí 2024 19:01 Alexander Sorloth skoraði öll fjögur mörk Villarreal í kvöld. Alex Caparros/Getty Images Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid gerðu 4-4 jafntefli er liðið heimsótti Villarreal í næstsíðustu umferð spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Línur eru löngu farnar að skýrast í spænsku deildinni og í raun er ekkert sem getur breyst á toppi deildarinnar nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir. Úrslit úr leikjum kvöldsins þýða þó að Cadiz fylgir Granada og Almeria niður um deild. Þrátt fyrir að lítil spenna sé í topp- og Evrópubaráttunni á Spáni var þessi næstsíðasta umferð hin mesta skemmtun. Alls voru 32 mörk skoruð í tíu leikjum, en hvergi voru mörkin þó fleiri en í leik Villarreal og Real Madrid. Arda Guler og Joselu sáu til þess að gestirnir í Real Madrid komust í 2-0 eftir hálftíma leik áður en Alexander Sorloth minnkaði muninn fyrir heimamenn á 39. mínútu. Lucas Vazquez og Arda Guler bættu hins vegar sínu markinu hvor við fyrir hálfleik og Madrídingar leiddu því 4-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Alexander Sorloth hafði hins vegar engan áhuga á því að tapa leiknum. Hann skoraði annað mark sitt á 48. mínútu áður en hann fullkomnaði þrennuna fjórum mínútum síðar. Hann fullkomnaði svo endurkomu heimamanna á 56. mínútu með sínu fjórða marki í leiknum, en öll þrjú mörkin sem hann skoraði í síðari hálfleik komu eftir stoðsendingu frá Gerard Moreno. Niðurstaðan varð því 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik Önnur úrslit Athletic Bilbao 2-0 Sevilla Atlético Madrid 1-4 Osasuna Barcelona 3-0 Rayo Vallecano Real Betis 0-2 Real Sociedad Cadiz 0-0 Las Palmas Granada 1-2 Celta Vigo Mallorca 2-2 Almeria Valencia 1-3 Girona Spænski boltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Línur eru löngu farnar að skýrast í spænsku deildinni og í raun er ekkert sem getur breyst á toppi deildarinnar nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir. Úrslit úr leikjum kvöldsins þýða þó að Cadiz fylgir Granada og Almeria niður um deild. Þrátt fyrir að lítil spenna sé í topp- og Evrópubaráttunni á Spáni var þessi næstsíðasta umferð hin mesta skemmtun. Alls voru 32 mörk skoruð í tíu leikjum, en hvergi voru mörkin þó fleiri en í leik Villarreal og Real Madrid. Arda Guler og Joselu sáu til þess að gestirnir í Real Madrid komust í 2-0 eftir hálftíma leik áður en Alexander Sorloth minnkaði muninn fyrir heimamenn á 39. mínútu. Lucas Vazquez og Arda Guler bættu hins vegar sínu markinu hvor við fyrir hálfleik og Madrídingar leiddu því 4-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Alexander Sorloth hafði hins vegar engan áhuga á því að tapa leiknum. Hann skoraði annað mark sitt á 48. mínútu áður en hann fullkomnaði þrennuna fjórum mínútum síðar. Hann fullkomnaði svo endurkomu heimamanna á 56. mínútu með sínu fjórða marki í leiknum, en öll þrjú mörkin sem hann skoraði í síðari hálfleik komu eftir stoðsendingu frá Gerard Moreno. Niðurstaðan varð því 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik Önnur úrslit Athletic Bilbao 2-0 Sevilla Atlético Madrid 1-4 Osasuna Barcelona 3-0 Rayo Vallecano Real Betis 0-2 Real Sociedad Cadiz 0-0 Las Palmas Granada 1-2 Celta Vigo Mallorca 2-2 Almeria Valencia 1-3 Girona
Athletic Bilbao 2-0 Sevilla Atlético Madrid 1-4 Osasuna Barcelona 3-0 Rayo Vallecano Real Betis 0-2 Real Sociedad Cadiz 0-0 Las Palmas Granada 1-2 Celta Vigo Mallorca 2-2 Almeria Valencia 1-3 Girona
Spænski boltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira