Íhuga að reka Xavi sem hætti við að hætta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 08:01 Xavi Hernandez gæti verið á förum frá Barcelona þrátt fyrir að vera hættur við að hætta. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Forráðamenn Barcelona íhuga nú að reka Xavi Hernández stuttu eftir að hann hætti við að hætta sem þjálfari liðsins. Xavi greindi frá því í janúar á þessu ári að hann myndi stíga til hliðar sem þjálfari Barcelona að yfirstandandi tímabili loknu. Joan Laporta, forseti Barcelona, lýst hins vegar yfir áhuga um að halda Xavi og náði að sannfæra Spánverjann um að vera áfram fyrir tæpum mánuði síðan. Ummæli Xavi á nýlegum blaðamannafundi hafa hins vegar farið öfugt ofan í stjórn Barcelona sem nú vill losa sig við þennan fyrrum miðjumann liðsins og spænska landsliðsins. Rafael Marquez, þjálfari B-liðs Barcelona, er sagður líklegasti arftaki Xavi. „Ég held að stuðningsmenn Barcelona þurfi að gera sér grein fyrir því að staðan er mjög erfið, sérstaklega fjárhagslega, ef við viljum berjast við Real Madrid heimafyrir og önnur lið í Evrópu,“ sagði Xavi á blaðamannafundi fyrir leik Barcelona gegn Almeria á fimmtudag. „Við munum aðlaga okkur að þessu. Það þýðir ekki að ég vilji ekki keppa og berjast um titla. Þetta er bara staðan sem Barcelona er í á þessari stundu. Við þurfum stöðugleika eins og er.“ Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Xavi greindi frá því í janúar á þessu ári að hann myndi stíga til hliðar sem þjálfari Barcelona að yfirstandandi tímabili loknu. Joan Laporta, forseti Barcelona, lýst hins vegar yfir áhuga um að halda Xavi og náði að sannfæra Spánverjann um að vera áfram fyrir tæpum mánuði síðan. Ummæli Xavi á nýlegum blaðamannafundi hafa hins vegar farið öfugt ofan í stjórn Barcelona sem nú vill losa sig við þennan fyrrum miðjumann liðsins og spænska landsliðsins. Rafael Marquez, þjálfari B-liðs Barcelona, er sagður líklegasti arftaki Xavi. „Ég held að stuðningsmenn Barcelona þurfi að gera sér grein fyrir því að staðan er mjög erfið, sérstaklega fjárhagslega, ef við viljum berjast við Real Madrid heimafyrir og önnur lið í Evrópu,“ sagði Xavi á blaðamannafundi fyrir leik Barcelona gegn Almeria á fimmtudag. „Við munum aðlaga okkur að þessu. Það þýðir ekki að ég vilji ekki keppa og berjast um titla. Þetta er bara staðan sem Barcelona er í á þessari stundu. Við þurfum stöðugleika eins og er.“
Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti