Lífið

Elísa­bet og Áki nefndu stúlkuna

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Hjónin Elísabet Metta og Áki reka heilsustaðinn Maikai sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi.
Hjónin Elísabet Metta og Áki reka heilsustaðinn Maikai sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi.

Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, tilkynntu nafn dóttur þeirra, sem fæddist fyrr í mánuðinum, í sameiginlegri færslu á Instagram. Stúlkunni var gefið nafnið Maja Svan.


Tengdar fréttir

Maikai-hjónin eignuðust stúlku

Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eignuðust stúlku á dögunum. 

Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi

Hjónin Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Halls­son, betur þekktur sem Áki, eigendur heilsustaðarins Maikai, kynntust í gegnum Instagram fyrir um átta árum þegar Elísabet fór að fylgja honum á miðlinum. 

Tilkynnti eiginmanninum óléttuna í Brekkunni í Eyjum

Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísa­bet Metta Ásgeirs­dótt­ir og Ágúst Freyr Halls­son, betur þekktur sem Áki, eiga von á sínu öðru barni í byrjun næsta árs. Fyrir eiga þau Viktor, fimm ára.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×