Spánarmeistarar Real skoruðu fimm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2024 21:46 Leikmenn Real fagna einu af fimm mörkum sínum í kvöld. EPA-EFE/Juanjo Martin Það var ekki að sjá að Real Madríd hafi gleymt sér í að fagna Spánarmeistaratitlinum þegar liðið tók á móti Alavés. Meistararnir unnu gríðarlega sannfærandi 5-0 sigur. Tímabilið hjá Real er hvergi nærri búið þó liðið sé komið búið að tryggja sér sigur á Spáni enda eru Madrídingar komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem þeir mæta Borussia Dortmund þann 1. júní næstkomandi. Hvað varðar leik kvöldsins þá átti Alavés, sem siglir lygnan sjó, aldrei möguleika. Jude Bellingham kom Real yfir á 10. mínútu eftir undirbúning Toni Kroos. Þegar tæpur hálftími var liðinn var staðan orðin 2-0, Vinícius Júnior með markið eftir sendingu Edouardo Camavinga. 1⃣5⃣➕5⃣🟰⚽#RealMadridAlavés #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/AijE3Me9m3— LALIGA (@LaLiga) May 14, 2024 Í uppbótartíma fyrri hálfleiks kláruðu heimamenn svo dæmið. Bellingham fann þá Federico Valverde sem kom Real í 3-0. Yfirburðir heimamanna héldu áfram í síðari hálfleik og þegar tuttugu mínútur lifðu leiks lagði Bellingham boltann á Vini Jr. sem kom Madríd 4-0 yfir. Varamaðurinn Arda Güler skreytti svo kökuna með fimmta markinu þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks, lokatölur 5-0. ꜱᴛᴀʀʙᴏʏ 🇹🇷🌟#LALIGAHighlights pic.twitter.com/mMrGmSViiY— LALIGA English (@LaLigaEN) May 14, 2024 Spánarmeistararnir eru nú komnir upp í 93 stig og geta endað tímabilið með 99 ef þeir vinna báða leikina sem þeir eiga eftir. Alavés er á sama tíma með 42 stig eftir 36 leiki. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Tímabilið hjá Real er hvergi nærri búið þó liðið sé komið búið að tryggja sér sigur á Spáni enda eru Madrídingar komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem þeir mæta Borussia Dortmund þann 1. júní næstkomandi. Hvað varðar leik kvöldsins þá átti Alavés, sem siglir lygnan sjó, aldrei möguleika. Jude Bellingham kom Real yfir á 10. mínútu eftir undirbúning Toni Kroos. Þegar tæpur hálftími var liðinn var staðan orðin 2-0, Vinícius Júnior með markið eftir sendingu Edouardo Camavinga. 1⃣5⃣➕5⃣🟰⚽#RealMadridAlavés #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/AijE3Me9m3— LALIGA (@LaLiga) May 14, 2024 Í uppbótartíma fyrri hálfleiks kláruðu heimamenn svo dæmið. Bellingham fann þá Federico Valverde sem kom Real í 3-0. Yfirburðir heimamanna héldu áfram í síðari hálfleik og þegar tuttugu mínútur lifðu leiks lagði Bellingham boltann á Vini Jr. sem kom Madríd 4-0 yfir. Varamaðurinn Arda Güler skreytti svo kökuna með fimmta markinu þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks, lokatölur 5-0. ꜱᴛᴀʀʙᴏʏ 🇹🇷🌟#LALIGAHighlights pic.twitter.com/mMrGmSViiY— LALIGA English (@LaLigaEN) May 14, 2024 Spánarmeistararnir eru nú komnir upp í 93 stig og geta endað tímabilið með 99 ef þeir vinna báða leikina sem þeir eiga eftir. Alavés er á sama tíma með 42 stig eftir 36 leiki.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn