Sungu nafn Arnórs hástöfum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 10:00 Arnór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu Getty/Alex Nicodim Arnór Sigurðsson fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti á gamlan heimavöll sinn um helgina. Stuðningsmenn IFK Norrköping tóku þá mjög vel á móti íslenska landsliðsmanninum. Arnór, sem spilar nú með Blackburn Rovers í ensku b-deildinni, mætti á leik Norrköping og Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Tímabilið er búið hjá Blackburn en Arnór missti líka af endanum á því eftir að hafa meiðst í leik með íslenska landsliðinu. Arnór lék með Norrköping frá 2017 til 2018 en var síðan seldur til rússneska félagsins CSKA Moskvu. Norrköping fékk í kringum fjörutíu milljónir sænskra króna fyrir Arnór, 514 milljónir íslenskra króna, sem var metfé í sögu félagsins. Hann spilaði því ekki lengi hjá félaginu en félagið naut heldur betur góðs af komu hans. Stuðningsmenn sænska félagsins voru heldur ekki búnir að gleyma okkar manni sem sást vel þegar þeir sáu hann mæta til leiks á Östgötaporten í gær. Stuðningsfólkið klappaði þar vel fyrir íslenska landsliðsmanninum og söng nafnið hans eins og sjá má hér fyrir neðan. Alvöru móttökur og skemmtilegt fyrir Arnór eftir mótlæti síðustu mánaða. IFK Norrköping sýndi frá þessu á miðlum sínum og skrifaði við: Alltaf velkominn heim. Alltid välkommen hem 💙⚪️🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/VymM0Iu2PZ— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 12, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Arnór, sem spilar nú með Blackburn Rovers í ensku b-deildinni, mætti á leik Norrköping og Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Tímabilið er búið hjá Blackburn en Arnór missti líka af endanum á því eftir að hafa meiðst í leik með íslenska landsliðinu. Arnór lék með Norrköping frá 2017 til 2018 en var síðan seldur til rússneska félagsins CSKA Moskvu. Norrköping fékk í kringum fjörutíu milljónir sænskra króna fyrir Arnór, 514 milljónir íslenskra króna, sem var metfé í sögu félagsins. Hann spilaði því ekki lengi hjá félaginu en félagið naut heldur betur góðs af komu hans. Stuðningsmenn sænska félagsins voru heldur ekki búnir að gleyma okkar manni sem sást vel þegar þeir sáu hann mæta til leiks á Östgötaporten í gær. Stuðningsfólkið klappaði þar vel fyrir íslenska landsliðsmanninum og söng nafnið hans eins og sjá má hér fyrir neðan. Alvöru móttökur og skemmtilegt fyrir Arnór eftir mótlæti síðustu mánaða. IFK Norrköping sýndi frá þessu á miðlum sínum og skrifaði við: Alltaf velkominn heim. Alltid välkommen hem 💙⚪️🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/VymM0Iu2PZ— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 12, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn