„Mikilvægt að ná upp stöðugleika“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 11. maí 2024 20:01 Haukur Páll Sigurðsson, fyrrum leikmaður og núverandi aðstoðarþjálfari Vals í knattspyrnu, stýrði Valsliðinu í kvöld. Vísir/Dúi Valsarar stukku uppí þriðja sæti Bestu deildinni með sigri á KA í dag. Patrik Pedersen skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Vals sem vann þar með annan leikinn í röð í fyrsta sinn á tímabilinu. „Við erum ánægðir með þetta. Heilt yfir var þetta held ég bara sanngjarnt. Er bara hrikalega ánægður að sækja sigur gegn þessu sterka KA liði.“ sagði Haukur Páll Sigurðsson aðstoðarþjálfari Vals er Vísir ræddi við hann stuttu eftir leik. Haukur samþykkti að Valur hefði verið mun sterkari aðilinn í byrjun leiks. „Við vorum alveg ofan á í upphafi. Svo finnst mér eins og við tökum aðeins fótinn af bensíngjöfinni. Við skerptum bara aðeins á hlutunum í hálfleik og komum út í seinni hálfleikinn eins og við byrjuðum leikinn. Uppskárum eftir því í lokin,“ sagði Haukur. Haukur Páll stýrði Val í fjarveru Arnar Grétarssonar sem tók út leikbann í dag. Fannst Hauki vera batamerki á frammistöðu Vals frá síðustu leikjum? „Klárlega bæting á okkar leik. Heilt yfir var þetta þokkaleg frammistaða þrátt fyrir að við séum ekki ánægðir með síðustu 15-20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Heilt yfir góð frammistaða og góður sigur.“ sagði Haukur að lokum og bætti við: „Það er hrikalega mikilvægt að ná upp stöðugleika og vinna leiki“ Besta deild karla KA Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
„Við erum ánægðir með þetta. Heilt yfir var þetta held ég bara sanngjarnt. Er bara hrikalega ánægður að sækja sigur gegn þessu sterka KA liði.“ sagði Haukur Páll Sigurðsson aðstoðarþjálfari Vals er Vísir ræddi við hann stuttu eftir leik. Haukur samþykkti að Valur hefði verið mun sterkari aðilinn í byrjun leiks. „Við vorum alveg ofan á í upphafi. Svo finnst mér eins og við tökum aðeins fótinn af bensíngjöfinni. Við skerptum bara aðeins á hlutunum í hálfleik og komum út í seinni hálfleikinn eins og við byrjuðum leikinn. Uppskárum eftir því í lokin,“ sagði Haukur. Haukur Páll stýrði Val í fjarveru Arnar Grétarssonar sem tók út leikbann í dag. Fannst Hauki vera batamerki á frammistöðu Vals frá síðustu leikjum? „Klárlega bæting á okkar leik. Heilt yfir var þetta þokkaleg frammistaða þrátt fyrir að við séum ekki ánægðir með síðustu 15-20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Heilt yfir góð frammistaða og góður sigur.“ sagði Haukur að lokum og bætti við: „Það er hrikalega mikilvægt að ná upp stöðugleika og vinna leiki“
Besta deild karla KA Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15