„Erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu“ Siggeir Ævarsson skrifar 10. maí 2024 07:00 Dwight Yorke og Andy Cole á góðri stundu Mynd/Nordic Photos/Getty Allar helstu stjörnur úr liði Manchester United sem unnu þrennuna eftirsóttu árið 1999 voru mættar til að fagna frumsýningu væntanlegrar heimildamyndar, 99, í gærkvöldi. Myndin, sem framleidd er af Amazon Prime, fjallar um hið ótrúlega tímabil sem United átti veturinn 1998-99 en liðið varð þá fyrsta enska liðið til að vinna deildina, bikarinn og Meistaradeild Evrópu. Markaskorarnir Dwight Yorke og Andy Cole voru að sjálfsögðu mættir en Yorke var spurður um dapurt gengi félagsins í dag. „Við erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu. Hver sem ástæðan er. Það eru mjög margar spurningar en fátt um svör, því miður. Það er ekki margt sem við getum gert en við erum sorgmæddir yfir því hvar við stöndum sem klúbbur. Ég veit að það eru einhverjar breytingar í farvatninu en við erum langt frá þeim stað sem við viljum vera ef við ætlum okkur að keppa um enska titilinn á ný.“ "We're not in a good place" 🔴Dwight Yorke says Manchester United are a "long, long way" away from competing at the top at the treble documentary premiere 📺 pic.twitter.com/4jDIvsnRc7— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 9, 2024 Myndin verður aðgengileg á Amazon Prime frá og með 17. maí. Amazon hefur sagt að í myndinni verði myndbrot sem hafa aldrei verið sýnd áður. Þá eru einnig viðtöl við allar helstu stjörnur United frá þessu tímabili, svo sem stjórann Alex Ferguson og leikmenn eins og David Beckham, Gary Neville, Paul Scholes, Peter Schmeichel og Ole Gunnar Solskjaer. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira
Myndin, sem framleidd er af Amazon Prime, fjallar um hið ótrúlega tímabil sem United átti veturinn 1998-99 en liðið varð þá fyrsta enska liðið til að vinna deildina, bikarinn og Meistaradeild Evrópu. Markaskorarnir Dwight Yorke og Andy Cole voru að sjálfsögðu mættir en Yorke var spurður um dapurt gengi félagsins í dag. „Við erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu. Hver sem ástæðan er. Það eru mjög margar spurningar en fátt um svör, því miður. Það er ekki margt sem við getum gert en við erum sorgmæddir yfir því hvar við stöndum sem klúbbur. Ég veit að það eru einhverjar breytingar í farvatninu en við erum langt frá þeim stað sem við viljum vera ef við ætlum okkur að keppa um enska titilinn á ný.“ "We're not in a good place" 🔴Dwight Yorke says Manchester United are a "long, long way" away from competing at the top at the treble documentary premiere 📺 pic.twitter.com/4jDIvsnRc7— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 9, 2024 Myndin verður aðgengileg á Amazon Prime frá og með 17. maí. Amazon hefur sagt að í myndinni verði myndbrot sem hafa aldrei verið sýnd áður. Þá eru einnig viðtöl við allar helstu stjörnur United frá þessu tímabili, svo sem stjórann Alex Ferguson og leikmenn eins og David Beckham, Gary Neville, Paul Scholes, Peter Schmeichel og Ole Gunnar Solskjaer. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira