Neyðast óvænt til að tæma laugina Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2024 10:00 Starfsmenn laugarinnar geta nú athafnað sig í barnalauginni. Drífa Magnúsdóttir Unnið er að því að tæma laugarkar Laugardalslaugar í Reykjavík og verður hún lokuð fram á laugardag. Forstöðumaður Laugardalslaugar segir í samtali við fréttastofu að um helgina hafi komið í ljós bilun í ristum í laugarkarinu og ekki hafi verið annað í stöðunni en að tæma karið. „Það kom í ljós að festingarnar voru lausar og eina leiðin til að lagfæra þetta er að tæma laugina. Það er ekki hægt að notast við borvélar á botni laugarinnar án þess að tæma,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Nokkurn tíma tekur að tæma laugina. Myndin var tekin í morgun.Drífa Magnúsdóttir Hún segir að um sé að ræða tvær ristar sem þurfi að laga. Drífa segir að tæming hafi hafist í gær og standi hún enn. Þó sé nú hægt að athafna sig í barnalauginni þó að enn sé eitthvað í að laugin með sundbrautunum tæmist. En við stefnum að því að opna aftur á laugardaginn.“ Á samfélagsmiðlum laugarinnar er tekið fram að loka þurfi lauginni vegna „alvarlegrar öryggisbilunar í laugarkari“. Fastagestir Laugardalslaugar komu að lokuðum kofanum í morgun. Laugin mun opna á ný á laugardagsmorgun.Vísir/Atli Takmörkuð opnun var í Laugardalslaug í gær þar sem opið var ofan í heitu pottana. Laugin öll sé hins vegar lokuð fram á laugardag. Laugardalslaug var lokuð í fáeinar vikur síðasta haust vegna viðhalds. Fréttastofa heimsótti þá starfsmenn laugarinnar þar sem unnið var að framkvæmdum. Sjá má fréttina í spilaranum að neðan. Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira
„Það kom í ljós að festingarnar voru lausar og eina leiðin til að lagfæra þetta er að tæma laugina. Það er ekki hægt að notast við borvélar á botni laugarinnar án þess að tæma,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Nokkurn tíma tekur að tæma laugina. Myndin var tekin í morgun.Drífa Magnúsdóttir Hún segir að um sé að ræða tvær ristar sem þurfi að laga. Drífa segir að tæming hafi hafist í gær og standi hún enn. Þó sé nú hægt að athafna sig í barnalauginni þó að enn sé eitthvað í að laugin með sundbrautunum tæmist. En við stefnum að því að opna aftur á laugardaginn.“ Á samfélagsmiðlum laugarinnar er tekið fram að loka þurfi lauginni vegna „alvarlegrar öryggisbilunar í laugarkari“. Fastagestir Laugardalslaugar komu að lokuðum kofanum í morgun. Laugin mun opna á ný á laugardagsmorgun.Vísir/Atli Takmörkuð opnun var í Laugardalslaug í gær þar sem opið var ofan í heitu pottana. Laugin öll sé hins vegar lokuð fram á laugardag. Laugardalslaug var lokuð í fáeinar vikur síðasta haust vegna viðhalds. Fréttastofa heimsótti þá starfsmenn laugarinnar þar sem unnið var að framkvæmdum. Sjá má fréttina í spilaranum að neðan.
Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira