Leikskólar Árborgar verða lokaðir á milli jóla- og nýárs Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. maí 2024 14:30 Brynhildur Jónsdóttir, formaður fræðslu- og frístundanefndar Árborgar, sem fór yfir ýmis mál á fundinum í gær. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýtt tilraunaverkefni er að hefjast í leikskólum Árborgar þar sem ákveðið hefur verið að leikskólar verði lokaðir á mill jóla- og nýárs. Þá hefur menntuðum leikskólakennurum fækkað í leikskólum Árborgar, sem er mikið áhyggjuefni en sex leikskólar eru í sveitarfélaginu með um 660 börnum. Brynhildur Jónsdóttir, formaður fræðslu- og frístundanefndar Árborgar og einn af bæjarfulltrúum D-listans í Árborg, sem er í hreinum meirihluta í bæjarstjórn var með opinn fund í gær hjá Sjálfstæðisflokknum í Árborg þar sem hún fjallaði um ýmis mál, m.a. leikskólamál í sveitarfélaginu. Sérstakt tilraunaverkefni mun hefjast 1. ágúst í sumar, sem mun standa yfir í ár með starfsemi leikskólanna. „Við ætlum að vera með skráningardaga þar sem það verður skráning í dymbilviku og í haust og vetrarfríum og síðan verður leikskólinn opinn til klukkan 14:00 á föstudögum en skráningartímar verða frá 14:00 til 16:15 en eina skerðingin sem verður, en við verðum með lokað á milli jóla- og nýárs,“ segir Brynhildur. Í Árborg eru sex leikskólar með um 660 börnum og um 180 starfsmönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson 1. ágúst í sumar breytist leikskólinn Árbær á Selfossi í Hjallastefnuleikskóla og verður þar með einkarekin. „Mér líst bara mjög vel á það, það held ég allavega að sé bara gott skref. Þetta er til þess að auka val foreldra ef foreldrar óska eftir því að fara í svona einkarekna leikskóla,“ segir Brynhildur. Á fundinum nefndi Brynhildur áhyggjur af menntun leikskólakennara, hver er staðan þar í Árborg? „Það hefur bara verið áhyggjuefni og það sýnir sig að eftir að leyfið varð eitt leyfisbréf þá hefur tilhneigingin verðið sú að leikskólakennarar hafa verið að færast upp í grunnskóla og ekki komið til baka. Og það er alveg fækkun á menntunarstigi í leikskólum þannig að það er áhyggjuefni fyrir þá sem eru að reka leikskóla, leikskólastjórar,“ segir Brynhildur. Glæra sem Brynhildur varpaði upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson Önnur glæra, sem Brynhildur var með á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Leikskólar Jól Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Brynhildur Jónsdóttir, formaður fræðslu- og frístundanefndar Árborgar og einn af bæjarfulltrúum D-listans í Árborg, sem er í hreinum meirihluta í bæjarstjórn var með opinn fund í gær hjá Sjálfstæðisflokknum í Árborg þar sem hún fjallaði um ýmis mál, m.a. leikskólamál í sveitarfélaginu. Sérstakt tilraunaverkefni mun hefjast 1. ágúst í sumar, sem mun standa yfir í ár með starfsemi leikskólanna. „Við ætlum að vera með skráningardaga þar sem það verður skráning í dymbilviku og í haust og vetrarfríum og síðan verður leikskólinn opinn til klukkan 14:00 á föstudögum en skráningartímar verða frá 14:00 til 16:15 en eina skerðingin sem verður, en við verðum með lokað á milli jóla- og nýárs,“ segir Brynhildur. Í Árborg eru sex leikskólar með um 660 börnum og um 180 starfsmönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson 1. ágúst í sumar breytist leikskólinn Árbær á Selfossi í Hjallastefnuleikskóla og verður þar með einkarekin. „Mér líst bara mjög vel á það, það held ég allavega að sé bara gott skref. Þetta er til þess að auka val foreldra ef foreldrar óska eftir því að fara í svona einkarekna leikskóla,“ segir Brynhildur. Á fundinum nefndi Brynhildur áhyggjur af menntun leikskólakennara, hver er staðan þar í Árborg? „Það hefur bara verið áhyggjuefni og það sýnir sig að eftir að leyfið varð eitt leyfisbréf þá hefur tilhneigingin verðið sú að leikskólakennarar hafa verið að færast upp í grunnskóla og ekki komið til baka. Og það er alveg fækkun á menntunarstigi í leikskólum þannig að það er áhyggjuefni fyrir þá sem eru að reka leikskóla, leikskólastjórar,“ segir Brynhildur. Glæra sem Brynhildur varpaði upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson Önnur glæra, sem Brynhildur var með á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Leikskólar Jól Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira