Ný sýn fékk meirihluta Árni Sæberg skrifar 5. maí 2024 08:00 Ein fjögurra heimastjórna sem kosnar voru í gær situr á Patreksfirði. Vísir/Vilhelm Listi Nýrrar sýnar hlaut meirihluta bæjarstjórnarsæta í kosningum í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps í gær. Í tilkynningu á vef Tálknafjarðarhrepps segir að á kjörskrá hafi verið 1.001 og kjörsókn hafi verið 66,43 prósent. Niðurstaðan hafi verið sú að D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 268 atkvæði og N-listi Nýrrar sýnar 377 atkvæði. D-listi fái því þrjá menn og N-listi fjóra. Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags skipi eftirfarandi: Páll Vilhjálmsson (N) Friðbjörg Matthíasdóttir (D) Jenný Lára Magnadóttir (N) Maggý Hjördís Keransdóttir (D) Gunnþórunn Bender (N) Tryggvi B. Bjarnason (N) Jóhann Örn Hreiðarsson (D) Þá hafi fulltrúar í fjórar heimastjórnir verið kosnir samhliða kosningum til sveitarstjórnar. Heimastjórnir séu á Patreksfirði, Tálknafirði, Arnarfirði og fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi. Niðurstöður þeirra kosninga voru eftirfarandi. Heimastjórn Patreksfjarðar: Aðalmenn voru kjörin: Rebekka Hilmarsdóttir, 95 atkvæði Gunnar Sean Eggertsson, 50 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Sigurjón Páll Hauksson, 16 atkvæði Sveinn Jóhann Þórðarson, 9 atkvæði Á kjörskrá á Patreksfirði voru 564. Atkvæði greiddu 232. Heimastjórn Tálknafjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Þór Magnússon, 48 atkvæði Jónas Snæbjörnsson, 33 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Aron Benediktsson, 12 atkvæði Trausti Jón Þór Gíslason, 4 atkvæði Á kjörskrá á Tálknafirði voru 197. Atkvæði greiddu 134. Heimastjórn Arnarfjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Rúnar Örn Gíslason, 31 atkvæði Valdimar B. Ottósson, 12 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Þórðarson, 10 atkvæði Matthías Karl Guðmundsson, 5 atkvæði Á kjörskrá í Arnarfirði voru 190. Atkvæði greiddu 107. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps: Aðalmenn voru kjörnar: Elín Eyjólfsdóttir, 15 atkvæði Edda Kristín Eiríksdóttir, 10 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Þórður Sveinsson, 7 atkvæði Ástþór Skúlason, 5 atkvæði Á kjörskrá í fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi voru 72. Atkvæði greiddu 49. Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Sjá meira
Í tilkynningu á vef Tálknafjarðarhrepps segir að á kjörskrá hafi verið 1.001 og kjörsókn hafi verið 66,43 prósent. Niðurstaðan hafi verið sú að D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 268 atkvæði og N-listi Nýrrar sýnar 377 atkvæði. D-listi fái því þrjá menn og N-listi fjóra. Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags skipi eftirfarandi: Páll Vilhjálmsson (N) Friðbjörg Matthíasdóttir (D) Jenný Lára Magnadóttir (N) Maggý Hjördís Keransdóttir (D) Gunnþórunn Bender (N) Tryggvi B. Bjarnason (N) Jóhann Örn Hreiðarsson (D) Þá hafi fulltrúar í fjórar heimastjórnir verið kosnir samhliða kosningum til sveitarstjórnar. Heimastjórnir séu á Patreksfirði, Tálknafirði, Arnarfirði og fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi. Niðurstöður þeirra kosninga voru eftirfarandi. Heimastjórn Patreksfjarðar: Aðalmenn voru kjörin: Rebekka Hilmarsdóttir, 95 atkvæði Gunnar Sean Eggertsson, 50 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Sigurjón Páll Hauksson, 16 atkvæði Sveinn Jóhann Þórðarson, 9 atkvæði Á kjörskrá á Patreksfirði voru 564. Atkvæði greiddu 232. Heimastjórn Tálknafjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Þór Magnússon, 48 atkvæði Jónas Snæbjörnsson, 33 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Aron Benediktsson, 12 atkvæði Trausti Jón Þór Gíslason, 4 atkvæði Á kjörskrá á Tálknafirði voru 197. Atkvæði greiddu 134. Heimastjórn Arnarfjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Rúnar Örn Gíslason, 31 atkvæði Valdimar B. Ottósson, 12 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Þórðarson, 10 atkvæði Matthías Karl Guðmundsson, 5 atkvæði Á kjörskrá í Arnarfirði voru 190. Atkvæði greiddu 107. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps: Aðalmenn voru kjörnar: Elín Eyjólfsdóttir, 15 atkvæði Edda Kristín Eiríksdóttir, 10 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Þórður Sveinsson, 7 atkvæði Ástþór Skúlason, 5 atkvæði Á kjörskrá í fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi voru 72. Atkvæði greiddu 49.
Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Sjá meira