Ný sýn fékk meirihluta Árni Sæberg skrifar 5. maí 2024 08:00 Ein fjögurra heimastjórna sem kosnar voru í gær situr á Patreksfirði. Vísir/Vilhelm Listi Nýrrar sýnar hlaut meirihluta bæjarstjórnarsæta í kosningum í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps í gær. Í tilkynningu á vef Tálknafjarðarhrepps segir að á kjörskrá hafi verið 1.001 og kjörsókn hafi verið 66,43 prósent. Niðurstaðan hafi verið sú að D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 268 atkvæði og N-listi Nýrrar sýnar 377 atkvæði. D-listi fái því þrjá menn og N-listi fjóra. Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags skipi eftirfarandi: Páll Vilhjálmsson (N) Friðbjörg Matthíasdóttir (D) Jenný Lára Magnadóttir (N) Maggý Hjördís Keransdóttir (D) Gunnþórunn Bender (N) Tryggvi B. Bjarnason (N) Jóhann Örn Hreiðarsson (D) Þá hafi fulltrúar í fjórar heimastjórnir verið kosnir samhliða kosningum til sveitarstjórnar. Heimastjórnir séu á Patreksfirði, Tálknafirði, Arnarfirði og fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi. Niðurstöður þeirra kosninga voru eftirfarandi. Heimastjórn Patreksfjarðar: Aðalmenn voru kjörin: Rebekka Hilmarsdóttir, 95 atkvæði Gunnar Sean Eggertsson, 50 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Sigurjón Páll Hauksson, 16 atkvæði Sveinn Jóhann Þórðarson, 9 atkvæði Á kjörskrá á Patreksfirði voru 564. Atkvæði greiddu 232. Heimastjórn Tálknafjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Þór Magnússon, 48 atkvæði Jónas Snæbjörnsson, 33 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Aron Benediktsson, 12 atkvæði Trausti Jón Þór Gíslason, 4 atkvæði Á kjörskrá á Tálknafirði voru 197. Atkvæði greiddu 134. Heimastjórn Arnarfjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Rúnar Örn Gíslason, 31 atkvæði Valdimar B. Ottósson, 12 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Þórðarson, 10 atkvæði Matthías Karl Guðmundsson, 5 atkvæði Á kjörskrá í Arnarfirði voru 190. Atkvæði greiddu 107. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps: Aðalmenn voru kjörnar: Elín Eyjólfsdóttir, 15 atkvæði Edda Kristín Eiríksdóttir, 10 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Þórður Sveinsson, 7 atkvæði Ástþór Skúlason, 5 atkvæði Á kjörskrá í fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi voru 72. Atkvæði greiddu 49. Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira
Í tilkynningu á vef Tálknafjarðarhrepps segir að á kjörskrá hafi verið 1.001 og kjörsókn hafi verið 66,43 prósent. Niðurstaðan hafi verið sú að D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 268 atkvæði og N-listi Nýrrar sýnar 377 atkvæði. D-listi fái því þrjá menn og N-listi fjóra. Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags skipi eftirfarandi: Páll Vilhjálmsson (N) Friðbjörg Matthíasdóttir (D) Jenný Lára Magnadóttir (N) Maggý Hjördís Keransdóttir (D) Gunnþórunn Bender (N) Tryggvi B. Bjarnason (N) Jóhann Örn Hreiðarsson (D) Þá hafi fulltrúar í fjórar heimastjórnir verið kosnir samhliða kosningum til sveitarstjórnar. Heimastjórnir séu á Patreksfirði, Tálknafirði, Arnarfirði og fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi. Niðurstöður þeirra kosninga voru eftirfarandi. Heimastjórn Patreksfjarðar: Aðalmenn voru kjörin: Rebekka Hilmarsdóttir, 95 atkvæði Gunnar Sean Eggertsson, 50 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Sigurjón Páll Hauksson, 16 atkvæði Sveinn Jóhann Þórðarson, 9 atkvæði Á kjörskrá á Patreksfirði voru 564. Atkvæði greiddu 232. Heimastjórn Tálknafjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Þór Magnússon, 48 atkvæði Jónas Snæbjörnsson, 33 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Aron Benediktsson, 12 atkvæði Trausti Jón Þór Gíslason, 4 atkvæði Á kjörskrá á Tálknafirði voru 197. Atkvæði greiddu 134. Heimastjórn Arnarfjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Rúnar Örn Gíslason, 31 atkvæði Valdimar B. Ottósson, 12 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Þórðarson, 10 atkvæði Matthías Karl Guðmundsson, 5 atkvæði Á kjörskrá í Arnarfirði voru 190. Atkvæði greiddu 107. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps: Aðalmenn voru kjörnar: Elín Eyjólfsdóttir, 15 atkvæði Edda Kristín Eiríksdóttir, 10 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Þórður Sveinsson, 7 atkvæði Ástþór Skúlason, 5 atkvæði Á kjörskrá í fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi voru 72. Atkvæði greiddu 49.
Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira