Fjöldi verkfallsboðana á Keflavíkurflugvelli áhyggjuefni Bjarki Sigurðsson skrifar 3. maí 2024 19:02 Ragnar Árnason er forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Einar Forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins segir áhyggjuefni hversu oft stéttarfélög með starfsmenn á Keflavíkurflugvelli boði til verkfalla. Samtökin muni fara fram á frestun aðgerða þegar sest verður aftur við samningaborðið. Verkfallsaðgerðir á Keflavíkurflugvelli hefjast að óbreyttu fimmtudaginn níunda maí þegar ótímabundið yfirvinnubann félagsmanna Sameykis og Félags flugmálastarfsmanna ríkisins tekur gildi. Daginn eftir leggur starfsfólk öryggisleitar flugvallarins niður störf í fjóra tíma og endurtaka leikin þrjá daga til viðbótar. Starfsemi flugvallarins mun að miklu leyti lamast á þeim tíma. Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtaka atvinnulífsins (SA), sem sjá um að semja við stéttarfélögin fyrir hönd ISAVIA, segir það mikilvægt að komast aftur að samningaborðinu. „Þeir vilja fá það sem aðrir hafa samið um en síðan meira en það. Ýmis mál sem snúa að innanhúsmálum varðandi vinnufyrirkomulag og fleira hjá ISAVIA sem er auðvitað eðlilegt að ræða en það hefur ekki komið til greina af hálfu SA að fara fram hjá þessari launastefnu, sem hefur þegar verið mörkuð,“ segir Ragnar. Fyrsta krafa SA verði að verkfallsaðgerðum sé frestað. „Það er auðvitað áhyggjuefni að þau stéttarfélög sem eru með starfsfólk á Keflavíkurflugvelli sjái einhvern veginn í hendi sér að það sé sjálfsagt að fara í verkföll til að knýja á um meira en almennt gengur og gerist um launafólk hér á landi. Það er eitthvað sem maður veltir fyrir sér varðandi vinnumarkaðslíkanið hér á landi að þetta sé í boði. Að minni hópar marka sérstaka launastefnu, fram hjá þeirri stefnu sem aðrir eru tilbúnir að samþykkja,“ segir Ragnar. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Verkfallsaðgerðir á Keflavíkurflugvelli hefjast að óbreyttu fimmtudaginn níunda maí þegar ótímabundið yfirvinnubann félagsmanna Sameykis og Félags flugmálastarfsmanna ríkisins tekur gildi. Daginn eftir leggur starfsfólk öryggisleitar flugvallarins niður störf í fjóra tíma og endurtaka leikin þrjá daga til viðbótar. Starfsemi flugvallarins mun að miklu leyti lamast á þeim tíma. Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtaka atvinnulífsins (SA), sem sjá um að semja við stéttarfélögin fyrir hönd ISAVIA, segir það mikilvægt að komast aftur að samningaborðinu. „Þeir vilja fá það sem aðrir hafa samið um en síðan meira en það. Ýmis mál sem snúa að innanhúsmálum varðandi vinnufyrirkomulag og fleira hjá ISAVIA sem er auðvitað eðlilegt að ræða en það hefur ekki komið til greina af hálfu SA að fara fram hjá þessari launastefnu, sem hefur þegar verið mörkuð,“ segir Ragnar. Fyrsta krafa SA verði að verkfallsaðgerðum sé frestað. „Það er auðvitað áhyggjuefni að þau stéttarfélög sem eru með starfsfólk á Keflavíkurflugvelli sjái einhvern veginn í hendi sér að það sé sjálfsagt að fara í verkföll til að knýja á um meira en almennt gengur og gerist um launafólk hér á landi. Það er eitthvað sem maður veltir fyrir sér varðandi vinnumarkaðslíkanið hér á landi að þetta sé í boði. Að minni hópar marka sérstaka launastefnu, fram hjá þeirri stefnu sem aðrir eru tilbúnir að samþykkja,“ segir Ragnar.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira