Íslensk fjara á lista yfir bestu strendur heims Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. maí 2024 13:24 Eystri-Fellsfjara er gjarnan kölluð Diamond Beach á ferðamannasíðum. Vísir/Vilhelm Eystri-Fellsfjara við Jökulsárlón er á lista yfir bestu strandir heims að mati ferðamálasérfræðinga. Þar er hún í fertugasta og fyrsta sæti af fimmtíu. Listinn er uppfærður á hverju ári og áður var Reynisfjara einnig á honum. Á síðunni worlds50beaches.com er þessi árlegi strandalisti hýstur og er Eystri-Fellsfjara kölluð Diamond Beach þar eins og hún er oft kölluð á ferðamannasíðum. Í umsögn síðunnar er sagt að hún bjóði upp á strandarupplifun sem er engri lík í heiminum. Þar er því lýst hvernig ísjakar frá jöklinum fljóti um lónið og skoli á svarta ströndina og að sjónarspilið sé alveg einstaklega tilkomumikið í ljósaskiptunum. Fjaran er vinsæll áfangastaður ferðamanna.Vísir/Vilhelm „Ótrúlega samsetning svarta sandsins og ísjakabrota gefa þessum stað ásýnd einhvers úr kvikmyndinni Interstellar,“ er haft eftir David Wade sem skrifar um ferðamál fyrir DW og á hann þar við að Eystri-Fellsfjara minni frekar á plánetuna Mann úr téðri kvikmynd en jarðneska strönd. Efst á listanum situr ströndin Trunk Bay á Bandarísku Jómfrúareyjum, í öðru sæti Cala Mariolu á Sardiníu og í þriðja sæti er Meads Bay á karabísku eyjunni Anguilla. Ferðamennska á Íslandi Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira
Á síðunni worlds50beaches.com er þessi árlegi strandalisti hýstur og er Eystri-Fellsfjara kölluð Diamond Beach þar eins og hún er oft kölluð á ferðamannasíðum. Í umsögn síðunnar er sagt að hún bjóði upp á strandarupplifun sem er engri lík í heiminum. Þar er því lýst hvernig ísjakar frá jöklinum fljóti um lónið og skoli á svarta ströndina og að sjónarspilið sé alveg einstaklega tilkomumikið í ljósaskiptunum. Fjaran er vinsæll áfangastaður ferðamanna.Vísir/Vilhelm „Ótrúlega samsetning svarta sandsins og ísjakabrota gefa þessum stað ásýnd einhvers úr kvikmyndinni Interstellar,“ er haft eftir David Wade sem skrifar um ferðamál fyrir DW og á hann þar við að Eystri-Fellsfjara minni frekar á plánetuna Mann úr téðri kvikmynd en jarðneska strönd. Efst á listanum situr ströndin Trunk Bay á Bandarísku Jómfrúareyjum, í öðru sæti Cala Mariolu á Sardiníu og í þriðja sæti er Meads Bay á karabísku eyjunni Anguilla.
Ferðamennska á Íslandi Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira