Ný gossprunga geti opnast fyrirvaralaust á næstunni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. apríl 2024 12:30 Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofu Íslands segir kvikusöfnun undir Svartsengi orðna viðlíka og þegar fyrri eldgos hófust. Vísir Ný löng gossprunga getur opnast á hverri stundu og fyrirvaralaust við Sundhnúksgíga að sögn fagstjóra hjá Veðurstofu Íslands. Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til fólks að fara ekki fótgangandi að núverandi gosi. Landris undir Svartsengi er nú svipað og hefur verið undanfarin misseri þegar eldgos hafa hafist á svæðinu. Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands segir allt geta gerst. „Það er talsverð óvissa með framhaldið. Landrisið við Svartsengi er komið að þessum hefðbundnu mörkum þegar gos getur hafist. Þá kemur tvennt til greina, nýtt eldgos eða að það sem fyrir er stækki verulega. Það gæti opnast eins til þriggja kílómetra sprunga með nánast engum fyrirvara,“ segir Benedikt. Lögreglan á Suðurnesjum hefur beint til fólks að fara ekki fótgangandi að gosinu vegna yfirvofandi hættu á nýju eldgosi. „Ég veit að fólk hefur verið að stelast til að ganga að eldgosinu en það er ekki skynsamlegt á þessari stundu,“ segir hann. Hann segir nýtt eldgos geta hafist fyrirvaralaust. „Það getur gosið á næstu sólarhringum. Kvikusöfnunin undir Svartsengi er nú tíu milljón rúmmetrar. Áður höfum við séð gos eftir átta til þrettán milljón rúmmetra. Þá er mögulegt að slíkt gos hefjist án nokkurs fyrirvara,“ segir Benedikt. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Landris undir Svartsengi er nú svipað og hefur verið undanfarin misseri þegar eldgos hafa hafist á svæðinu. Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands segir allt geta gerst. „Það er talsverð óvissa með framhaldið. Landrisið við Svartsengi er komið að þessum hefðbundnu mörkum þegar gos getur hafist. Þá kemur tvennt til greina, nýtt eldgos eða að það sem fyrir er stækki verulega. Það gæti opnast eins til þriggja kílómetra sprunga með nánast engum fyrirvara,“ segir Benedikt. Lögreglan á Suðurnesjum hefur beint til fólks að fara ekki fótgangandi að gosinu vegna yfirvofandi hættu á nýju eldgosi. „Ég veit að fólk hefur verið að stelast til að ganga að eldgosinu en það er ekki skynsamlegt á þessari stundu,“ segir hann. Hann segir nýtt eldgos geta hafist fyrirvaralaust. „Það getur gosið á næstu sólarhringum. Kvikusöfnunin undir Svartsengi er nú tíu milljón rúmmetrar. Áður höfum við séð gos eftir átta til þrettán milljón rúmmetra. Þá er mögulegt að slíkt gos hefjist án nokkurs fyrirvara,“ segir Benedikt.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira