Pollrólegur í viðtali í 45 metra hæð yfir borginni Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. apríl 2024 19:45 Árni varðstjóri kveðst ekki lofthræddur. skjáskot Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk nýja körfubíla afhenta með pompi og prakt í Hafnarfirði í morgun. Bílarnir komast mun hærra en þeir gömlu og gætu skipt sköpum við björgunarstörf. Fréttamaður slóst í för með Árna Ómari Árnasyni varðstjóra hjá slökkviliðinu, sem stýrði körfunni upp í hæstu hæðir - 45 metra nánar tiltekið. Gömlu körfurnar komust upp í um 34 metra hæð og Árni segir nýju bílana því mikla búbót. Bílarnir eru notaðir við björgunarstörf, til að mynda þegar fólki er bjargað af svölum brennandi húsa. Eðli málsins samkvæmt eru þeir sem koma upp í körfurnar því gjarnan í mikilli geðshræringu. „Að sjálfsögðu, þetta eru þeirra verstu stundir og að segja einhverjum að labba niður stigann í þrjátíu fjörutíu metrum er ekki fyrir hvern sem er, sama hversu illa staddur þú ert,“ segir Árni. Ert þú lofthræddur? „Nei.“ Hefur aldrei verið? „Nei.“ Svipmyndir frá deginum, viðtalið við Árna í 45 metra hæð og viðtal við Jón Matthías Viðarsson slökkviliðsstjóra inni í öðrum nýju bílanna (þó á jafnsléttu, eða því sem næst) má horfa á í frétt Stöðvar 2 hér fyrir ofan. Slökkvilið Bílar Hafnarfjörður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Fréttamaður slóst í för með Árna Ómari Árnasyni varðstjóra hjá slökkviliðinu, sem stýrði körfunni upp í hæstu hæðir - 45 metra nánar tiltekið. Gömlu körfurnar komust upp í um 34 metra hæð og Árni segir nýju bílana því mikla búbót. Bílarnir eru notaðir við björgunarstörf, til að mynda þegar fólki er bjargað af svölum brennandi húsa. Eðli málsins samkvæmt eru þeir sem koma upp í körfurnar því gjarnan í mikilli geðshræringu. „Að sjálfsögðu, þetta eru þeirra verstu stundir og að segja einhverjum að labba niður stigann í þrjátíu fjörutíu metrum er ekki fyrir hvern sem er, sama hversu illa staddur þú ert,“ segir Árni. Ert þú lofthræddur? „Nei.“ Hefur aldrei verið? „Nei.“ Svipmyndir frá deginum, viðtalið við Árna í 45 metra hæð og viðtal við Jón Matthías Viðarsson slökkviliðsstjóra inni í öðrum nýju bílanna (þó á jafnsléttu, eða því sem næst) má horfa á í frétt Stöðvar 2 hér fyrir ofan.
Slökkvilið Bílar Hafnarfjörður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira