Vikan varð enn verri fyrir Barcelona: Refsað fyrir nasistakveðjur og fordóma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 06:35 Stuðningsmenn Barcelona urðu sér og félaginu sínu til skammar í París. Getty/DAX Images Barcelona féll út úr Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið og í gær var félagið sektað af Knattspyrnusambandi Evrópu. Stuðningsmenn Börsunga voru dæmdir fyrir það að nota nasistakveðjur og sýna kynþáttafordóma á fyrri leiknum á móti Paris Saint-Germain í síðustu viku. Sá leikur fór fram í París og endaði með sigri Katalóníuliðsins. Barcelona fékk 25 þúsund evru sekt sem er um 3,8 milljónir íslenskra króna. Það var kannski ekki við bætandi í slæmu rekstrarumhverfi Barcelona liðsins sem glímir við mikla fjárhagaerfiðleika. Barcelona have been fined for racist behaviour and other actions by their fans in their #UCL quarter-final first leg at Paris St-Germain.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2024 UEFA setti líka Barcelona í skilorðsbundið miðabann á næsta tímabili. Barcelona gæti misst réttinn á því að selja stuðningsmönnum sínum miða á útileik í Meistaradeildinni tímabilið 2024-25. Barcelona þurfti einnig að borga PSG sjö þúsund evrur vegna skemmda sem stuðningsmenn Börsunga ollu á sætum sínum á Parc des Princes leikvanginum. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 í París og komst í 1-0 í seinni leiknum. Liðið missti síðan mann af velli með rautt spjald og tapaði leiknum 4-1. Alþjóða knattspyrnusambandið heldur aðalfund sinni í Bangkok í Tælandi í næsta mánuði og þar á kynna nýja herferð gegn kynþáttafordómum í fótbolta. Barcelona have been fined 32,000 following the behaviour of their supporters at the Parc des Princes: Smoke bombs and fireworks [ 2,000 fine] Degradations [ 5,000] Racist incidents in the parking lot [ 25,000](Source: @RMCsport) pic.twitter.com/7Q0KEusCKy— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 18, 2024 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arnar missti af ræsingu en vann: „Ha? Eru þau farin?“ Sport Fékk hafnabolta í andlitið á 170 km hraða Sport „Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Sport Fá 500 þúsund dollara fyrir að skipta frá Jamaíka yfir til Tyrklands Sport Spenntari fyrir NFL en EM: „Við horfum á einhverja leiki“ Sport Fylkir ennþá bara unnið einn leik í deild Sport Fimm spennandi leikmenn af EM U-21 Sport Ísland lýkur leik í 11. sæti á Billie Jean King Cup Sport Fyrrum hollenskur landsliðsmaður framseldur til Hollands Sport Benedikt í Fjölni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti Uppgjörið: Fram - Þróttur | Þróttarar stöðva sigurgöngu Fram Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Ekkert lið vill fara með óbragð í munni frá tíundu umferð Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn „Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Sjáðu þáttinn um TM-mótið: Stuðhundur, afi þjálfari og flottar fléttur Mbappé stoppaði stutt á spítalanum Botafogo vann og hélt hreinu gegn PSG „Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ „Þetta var leikur smáatriða“ Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Ótrúlega skrýtið að sjá Val: „Þetta er andlegt þrot“ KA tapaði áfrýjun og þarf að greiða Arnari „Ísland hentar okkur vel“ Á förum frá Arsenal Þjálfari sleppir leik vegna brúðkaups Martins Ödegaard Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ Mbappé fluttur á sjúkrahús Sjáðu stelpurnar sýna snilli sína á TM-mótinu í Eyjum „Ég held samt að hann sé að bulla“ Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Stígur Diljan ristarbrotin og missir af Evrópuleikjunum Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ Sjá meira
Stuðningsmenn Börsunga voru dæmdir fyrir það að nota nasistakveðjur og sýna kynþáttafordóma á fyrri leiknum á móti Paris Saint-Germain í síðustu viku. Sá leikur fór fram í París og endaði með sigri Katalóníuliðsins. Barcelona fékk 25 þúsund evru sekt sem er um 3,8 milljónir íslenskra króna. Það var kannski ekki við bætandi í slæmu rekstrarumhverfi Barcelona liðsins sem glímir við mikla fjárhagaerfiðleika. Barcelona have been fined for racist behaviour and other actions by their fans in their #UCL quarter-final first leg at Paris St-Germain.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2024 UEFA setti líka Barcelona í skilorðsbundið miðabann á næsta tímabili. Barcelona gæti misst réttinn á því að selja stuðningsmönnum sínum miða á útileik í Meistaradeildinni tímabilið 2024-25. Barcelona þurfti einnig að borga PSG sjö þúsund evrur vegna skemmda sem stuðningsmenn Börsunga ollu á sætum sínum á Parc des Princes leikvanginum. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 í París og komst í 1-0 í seinni leiknum. Liðið missti síðan mann af velli með rautt spjald og tapaði leiknum 4-1. Alþjóða knattspyrnusambandið heldur aðalfund sinni í Bangkok í Tælandi í næsta mánuði og þar á kynna nýja herferð gegn kynþáttafordómum í fótbolta. Barcelona have been fined 32,000 following the behaviour of their supporters at the Parc des Princes: Smoke bombs and fireworks [ 2,000 fine] Degradations [ 5,000] Racist incidents in the parking lot [ 25,000](Source: @RMCsport) pic.twitter.com/7Q0KEusCKy— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 18, 2024
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arnar missti af ræsingu en vann: „Ha? Eru þau farin?“ Sport Fékk hafnabolta í andlitið á 170 km hraða Sport „Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Sport Fá 500 þúsund dollara fyrir að skipta frá Jamaíka yfir til Tyrklands Sport Spenntari fyrir NFL en EM: „Við horfum á einhverja leiki“ Sport Fylkir ennþá bara unnið einn leik í deild Sport Fimm spennandi leikmenn af EM U-21 Sport Ísland lýkur leik í 11. sæti á Billie Jean King Cup Sport Fyrrum hollenskur landsliðsmaður framseldur til Hollands Sport Benedikt í Fjölni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti Uppgjörið: Fram - Þróttur | Þróttarar stöðva sigurgöngu Fram Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Ekkert lið vill fara með óbragð í munni frá tíundu umferð Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn „Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Sjáðu þáttinn um TM-mótið: Stuðhundur, afi þjálfari og flottar fléttur Mbappé stoppaði stutt á spítalanum Botafogo vann og hélt hreinu gegn PSG „Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ „Þetta var leikur smáatriða“ Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Ótrúlega skrýtið að sjá Val: „Þetta er andlegt þrot“ KA tapaði áfrýjun og þarf að greiða Arnari „Ísland hentar okkur vel“ Á förum frá Arsenal Þjálfari sleppir leik vegna brúðkaups Martins Ödegaard Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ Mbappé fluttur á sjúkrahús Sjáðu stelpurnar sýna snilli sína á TM-mótinu í Eyjum „Ég held samt að hann sé að bulla“ Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Stígur Diljan ristarbrotin og missir af Evrópuleikjunum Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ Sjá meira