Hrunið í gömlu kauphöllinni heldur áfram Kjartan Kjartansson skrifar 18. apríl 2024 22:27 Enn mallar eldur í rústum Børsen. Slökkvilið sotti meðal annars sérútbúinn flugvallarslökkvibíl sem átti að sprauta froðu yfir leifar af veggjum. Það gekk þó ekki og þurfti slökkvilið að halda áfram að nota háþrýstibyssur í staðinn. Slökkvilið Kaupmannahafnar Útveggur Børsen, gömlu kauphallarinnar í Kaupmannahöfn, hrundi í dag. Unnið er að því að fjarlægja brak og vinnupalla þrátt fyrir að veruleg hætta sé talin á frekara hruni í byggingunni. Børsen er tæplega fjögur hundruð ára gamalt ein sögufrægasta bygging Danmerkur. Stór hluti hennar svo gott sem til kaldra kola á þriðjudag. Endurbætur höfðu staðið yfir á byggingunni undanfarin ár og er talið að eldurinn hafi kviknað í þakinu sem verið var að endurgera. Upptökin eru enn ókunn. Þrátt fyrir tilraunir slökkviliðs til þess að tryggja útveggi byggingarinnar hrundi einn þeirra um miðjan dag. Hann féll innávið og olli því ekki frekari hættu, að sögn danska ríkisútvarpsins DR. Stórvirkar vinnuvélar voru fluttar á staðinn til þess að hreyfa við brakinu í kvöld en slökkviliðið segir það áhættusamt þar sem hættan sé enn til staðar að útveggirnir hrynji. Der er nu ankommet svært entreprenørmateriel til #børsen. Det vil blive samlet og opstillet, inden det bringes i stilling. Når alt er på plads, vil indsatsen med at klippe stilladskonstruktionen begynde. Det er en risikofyldt opgave, risikoen for yderligere kollaps er absolut pic.twitter.com/rlXmOhfw30— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 18, 2024 Sophie Hæstorp Anderson, borgarstjóri í Kaupmannahöfn, segist hafa haft samband við Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísar, í dag til þess að ræða hvaða lærdóm Danir geti dregið af endurreisn Maríukirkjunnar þar sem brann árið 2019, að sögn AP-fréttastofunnar. Endurreisn hennar á að ljúka á þessu ári. Danska viðskiptaráðið sem á Børsen hefur sagst vilja endurreisa bygginguna. „Við stöndum frammi fyrir miklu verki þegar kemur að því að endurbyggja Børsen með danska viðskiptaráðinu en við vitum að það er hægt að gera þetta hratt,“ sagði Anderson. Hidalgo sagði hún hafa boðið danskri sendinefnd að hitta þá sem stóðu að endurbyggingu kirkjuturna Maríukirkjunnar. Spírall sem var helsta kennileiti Børsen hrundi í eldsvoðanum. Eins og sjá má er gamla kauphöllinn grátt leikin eftir stórbrunann.Slökkvilið Kaupmannahafnar Stórbruni í Børsen Danmörk Tengdar fréttir Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00 Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54 „Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39 Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Børsen er tæplega fjögur hundruð ára gamalt ein sögufrægasta bygging Danmerkur. Stór hluti hennar svo gott sem til kaldra kola á þriðjudag. Endurbætur höfðu staðið yfir á byggingunni undanfarin ár og er talið að eldurinn hafi kviknað í þakinu sem verið var að endurgera. Upptökin eru enn ókunn. Þrátt fyrir tilraunir slökkviliðs til þess að tryggja útveggi byggingarinnar hrundi einn þeirra um miðjan dag. Hann féll innávið og olli því ekki frekari hættu, að sögn danska ríkisútvarpsins DR. Stórvirkar vinnuvélar voru fluttar á staðinn til þess að hreyfa við brakinu í kvöld en slökkviliðið segir það áhættusamt þar sem hættan sé enn til staðar að útveggirnir hrynji. Der er nu ankommet svært entreprenørmateriel til #børsen. Det vil blive samlet og opstillet, inden det bringes i stilling. Når alt er på plads, vil indsatsen med at klippe stilladskonstruktionen begynde. Det er en risikofyldt opgave, risikoen for yderligere kollaps er absolut pic.twitter.com/rlXmOhfw30— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 18, 2024 Sophie Hæstorp Anderson, borgarstjóri í Kaupmannahöfn, segist hafa haft samband við Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísar, í dag til þess að ræða hvaða lærdóm Danir geti dregið af endurreisn Maríukirkjunnar þar sem brann árið 2019, að sögn AP-fréttastofunnar. Endurreisn hennar á að ljúka á þessu ári. Danska viðskiptaráðið sem á Børsen hefur sagst vilja endurreisa bygginguna. „Við stöndum frammi fyrir miklu verki þegar kemur að því að endurbyggja Børsen með danska viðskiptaráðinu en við vitum að það er hægt að gera þetta hratt,“ sagði Anderson. Hidalgo sagði hún hafa boðið danskri sendinefnd að hitta þá sem stóðu að endurbyggingu kirkjuturna Maríukirkjunnar. Spírall sem var helsta kennileiti Børsen hrundi í eldsvoðanum. Eins og sjá má er gamla kauphöllinn grátt leikin eftir stórbrunann.Slökkvilið Kaupmannahafnar
Stórbruni í Børsen Danmörk Tengdar fréttir Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00 Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54 „Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39 Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00
Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54
„Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39
Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23