Borgarstjóri sakaður um brot gegn dóttur sinni Jón Þór Stefánsson skrifar 17. apríl 2024 21:57 Marty Small borgarstjóri Atlantic City. Getty Marty Small eldri, borgarstjóri Atlantic City í New Jersey-ríki Bandaríkjanna, og eiginkona hans La’Quetta Small, forstöðukona almenningsskóla í borginni, eru grunuð um að beita táningsdóttur sína ofbeldi. Small-hjónin hafa verið kærð fyrir að stofna velferð dóttur sinnar í hættu. Þetta tilkynnti saksóknari í borginni í yfirlýsingu, en þar eru þau sögð hafa misnotað dóttur sína ítrekað í desember og janúar síðasliðnum. Þá var dóttirin fimmtán og sextán ára gömul. Borgarstjórinn er sakaður um að hafa í eitt skipti slegið dóttur sína ítrekað í höfuðið með kústi, sem varð til þess að hún missti meðvitund. Hjónin eru jafnframt sökuð um að hafa beitt dótturina barsmíðum og hótunum. New York Times hefur eftir skrifstofustjóra borgarstjóra að ásakanirnar hafi ekkert með skrifstofuna að gera. Hann vísaði á lögmann á Small. „Rannsóknin beinist að persónulegum einkamálum, þar með talið áskorunum sem Small borgarstjóri þarf sem faðir að glíma við ásamt eiginkonu sinni,“ sagði lögmaðurinn. Kæran á hendur hjónunum barst viku eftir að húsleti var gerð á heimili borgarstjórans, þar sem lögregla lagði hald á ótilgreind raftæki. Á blaðamannafundi í kjölfar húsleitarinnar fullyrti Small að ástæðan fyrir henni væri persónulegt mál, ekki væri um spillingu að ræða. Umrædd húsleit var gerð sama dag og fyrrverandi kosningastjóri Small var kærður fyrir að bregðast ekki við ásökun varðandi brot gegn barni. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Small-hjónin hafa verið kærð fyrir að stofna velferð dóttur sinnar í hættu. Þetta tilkynnti saksóknari í borginni í yfirlýsingu, en þar eru þau sögð hafa misnotað dóttur sína ítrekað í desember og janúar síðasliðnum. Þá var dóttirin fimmtán og sextán ára gömul. Borgarstjórinn er sakaður um að hafa í eitt skipti slegið dóttur sína ítrekað í höfuðið með kústi, sem varð til þess að hún missti meðvitund. Hjónin eru jafnframt sökuð um að hafa beitt dótturina barsmíðum og hótunum. New York Times hefur eftir skrifstofustjóra borgarstjóra að ásakanirnar hafi ekkert með skrifstofuna að gera. Hann vísaði á lögmann á Small. „Rannsóknin beinist að persónulegum einkamálum, þar með talið áskorunum sem Small borgarstjóri þarf sem faðir að glíma við ásamt eiginkonu sinni,“ sagði lögmaðurinn. Kæran á hendur hjónunum barst viku eftir að húsleti var gerð á heimili borgarstjórans, þar sem lögregla lagði hald á ótilgreind raftæki. Á blaðamannafundi í kjölfar húsleitarinnar fullyrti Small að ástæðan fyrir henni væri persónulegt mál, ekki væri um spillingu að ræða. Umrædd húsleit var gerð sama dag og fyrrverandi kosningastjóri Small var kærður fyrir að bregðast ekki við ásökun varðandi brot gegn barni.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira