Lyngby gengur frá kaupunum á Andra: Mætir brosandi á æfingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2024 10:28 Andri Lucas Guðjohnsen er íslenskur landsliðsmaður og hefur blómstrað í dönsku deildinni. Lyngby Boldklub Danska félagið Lyngby hefur gengið frá kaupunum á íslenska landsliðsframherjanum Andra Lucas Guðjohnsen. Andri hefur verið í láni hjá Lyngby frá Norrköping í Sviþjóð en hann kom þangað eftir að hafa lítið spilað með sænska félaginu. Andri hefur í framhaldinu skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið. Hinn 22 ára gamli Andri hefur staðið sig mjög vel í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og skorað ellefu mörk í 25 leikjum í öllum keppnum. „Það er enginn vafi á því að við erum mjög ánægðir með þetta samkomulag. Andri kom til okkar á láni eftir að við höfum verið að skoða hann í langan tíma. Hann hefur skilað til liðsins frá fyrsta degi. Hann er þegar búinn að skapa sér nafn í dönsku úrvalsdeildinni en er enn bara 22 ára gamall og á því langan feril fyrir höndum,“ sagði Nicas Kjeldsen, stjóri Lyngby Boldklub, við heimasíðu félagsins. „Andri er leikmaður sem kemur úr hillu sem við þurfum að hafa mikið fyrir því að fá leikmenn úr. Vonandi segir það heilmikið um okkar getu til að byggja upp leikmenn að við höfum fengið hann til okkar,“ sagði Nicas. Andri Lucas er líka sjálfur mjög sáttur með samninginn. „Ég hef verið ótrúlega ánægður þessa fyrstu átta mánuði mína hjá Lyngby Boldklub og ég mjög sáttur að við höfðum gengið frá því að þetta verði til frambúðar,“ sagði Andri. „Það var tekið vel á móti mér á fyrsta degi og Lyngby varð fljótt að minni annarri fjölskyldu og í raun nýtt heimili fyrir mig. Ég brosi á hverjum degi, bæði þegar ég mæti á æfingu en líka þegar ég fer heim af æfingu. Það er mikilvægt fyrir mig,“ sagði Andri. Danski boltinn Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Sjá meira
Andri hefur verið í láni hjá Lyngby frá Norrköping í Sviþjóð en hann kom þangað eftir að hafa lítið spilað með sænska félaginu. Andri hefur í framhaldinu skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið. Hinn 22 ára gamli Andri hefur staðið sig mjög vel í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og skorað ellefu mörk í 25 leikjum í öllum keppnum. „Það er enginn vafi á því að við erum mjög ánægðir með þetta samkomulag. Andri kom til okkar á láni eftir að við höfum verið að skoða hann í langan tíma. Hann hefur skilað til liðsins frá fyrsta degi. Hann er þegar búinn að skapa sér nafn í dönsku úrvalsdeildinni en er enn bara 22 ára gamall og á því langan feril fyrir höndum,“ sagði Nicas Kjeldsen, stjóri Lyngby Boldklub, við heimasíðu félagsins. „Andri er leikmaður sem kemur úr hillu sem við þurfum að hafa mikið fyrir því að fá leikmenn úr. Vonandi segir það heilmikið um okkar getu til að byggja upp leikmenn að við höfum fengið hann til okkar,“ sagði Nicas. Andri Lucas er líka sjálfur mjög sáttur með samninginn. „Ég hef verið ótrúlega ánægður þessa fyrstu átta mánuði mína hjá Lyngby Boldklub og ég mjög sáttur að við höfðum gengið frá því að þetta verði til frambúðar,“ sagði Andri. „Það var tekið vel á móti mér á fyrsta degi og Lyngby varð fljótt að minni annarri fjölskyldu og í raun nýtt heimili fyrir mig. Ég brosi á hverjum degi, bæði þegar ég mæti á æfingu en líka þegar ég fer heim af æfingu. Það er mikilvægt fyrir mig,“ sagði Andri.
Danski boltinn Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Sjá meira