Markmaðurinn fullur iðrunar eftir „geislahernað“ sinn úr heiðursstúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2024 09:31 Nahuel Guzman varð sér til skammar í leik um helgina og hefur beðist afsökunar. Getty/Mauricio Salas Það er þekkt að stuðningsmenn mótherjann séu með leysigeisla í stúkunni sem þeir nota til að trufla andstæðinginn en það þótti skammarlegt þegar sökudólgurinn var kollegi í hinu liðinu. Esteban Andrada, markvörður Monterrey, fékk leysigeisla í augað í leik um helgina en þetta varð fyrst að stórfrétt þegar koma í ljós hver var sökudólgurinn. Nahuel Guzman, markmaður mótherjanna í Tigres, hefur nú beðist afsökunar að hafa beint leysigeisla í auga kollega síns í slag þessara erkifjenda. PATÓN GUZMÁN SE DISCULPÓ CON ANDRADA El arquero de #Tigres, que vivió el clásico ante Monterrey desde la tribuna y molestó a Esteban con un láser, le pidió perdón por privado y lo hizo público en redes sociales. De todas maneras, será sancionado por la Liga MX. pic.twitter.com/rw3BCCNmBm— TyC Sports (@TyCSports) April 14, 2024 Guzman var ekki að spila af því að hann er að glíma við meiðsli sem hafa haldið hinum frá keppni síðustu vikurnar. Það náðust margar myndir af Nahuel Guzman beina leysigeislanum að markverðinum. Hann var þá staddur í heiðursstúkunni á leikvanginum. Það þótti líka sérstakt að atvikið að þetta gerðist á opinberum degi fótboltamarkvarða. Guzman baðst opinberlega afsökunar á samfélagsmiðlum sínum í gær. „Eins og ég hef þegar gert undir fjögur augu og í samræmi við gildi míns félags þá vil ég nýta mér mikilvægi samfélagsmiðla til að biðja Esteban afsökunar á því sem gerðist í fyrri hálfleiknum í Clasico Regio leiknum,“ skrifaði hinn 38 ára gamli Guzman á X-miðlinum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mexíkó Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Esteban Andrada, markvörður Monterrey, fékk leysigeisla í augað í leik um helgina en þetta varð fyrst að stórfrétt þegar koma í ljós hver var sökudólgurinn. Nahuel Guzman, markmaður mótherjanna í Tigres, hefur nú beðist afsökunar að hafa beint leysigeisla í auga kollega síns í slag þessara erkifjenda. PATÓN GUZMÁN SE DISCULPÓ CON ANDRADA El arquero de #Tigres, que vivió el clásico ante Monterrey desde la tribuna y molestó a Esteban con un láser, le pidió perdón por privado y lo hizo público en redes sociales. De todas maneras, será sancionado por la Liga MX. pic.twitter.com/rw3BCCNmBm— TyC Sports (@TyCSports) April 14, 2024 Guzman var ekki að spila af því að hann er að glíma við meiðsli sem hafa haldið hinum frá keppni síðustu vikurnar. Það náðust margar myndir af Nahuel Guzman beina leysigeislanum að markverðinum. Hann var þá staddur í heiðursstúkunni á leikvanginum. Það þótti líka sérstakt að atvikið að þetta gerðist á opinberum degi fótboltamarkvarða. Guzman baðst opinberlega afsökunar á samfélagsmiðlum sínum í gær. „Eins og ég hef þegar gert undir fjögur augu og í samræmi við gildi míns félags þá vil ég nýta mér mikilvægi samfélagsmiðla til að biðja Esteban afsökunar á því sem gerðist í fyrri hálfleiknum í Clasico Regio leiknum,“ skrifaði hinn 38 ára gamli Guzman á X-miðlinum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Mexíkó Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira