Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2024 14:58 KIF Örebro KIF Örebro / kiforebro.se Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Íslendingarnir í Örebro voru allar í byrjunarliðinu í 0-1 tapi gegn Hammarby. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ein þriggja miðvarða, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir í vinstri vængbakverði og Katla María Þórðardóttir á miðjunni. Allt stefndi í markalaust jafntefli en Emilie Joramo skoraði á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði gestunum sigur. Dramatíkin var enn meiri í leik BK Hacken og Norrköping. Lokatölur 4-3 sigur BK Hacken, þær voru 2-3 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma, ótrúleg endurkoma. Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö. Sænski boltinn Tengdar fréttir Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20 Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Íslendingarnir í Örebro voru allar í byrjunarliðinu í 0-1 tapi gegn Hammarby. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ein þriggja miðvarða, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir í vinstri vængbakverði og Katla María Þórðardóttir á miðjunni. Allt stefndi í markalaust jafntefli en Emilie Joramo skoraði á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði gestunum sigur. Dramatíkin var enn meiri í leik BK Hacken og Norrköping. Lokatölur 4-3 sigur BK Hacken, þær voru 2-3 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma, ótrúleg endurkoma. Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö.
Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20 Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20
Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn