Innlent

Bjarni býður til fundar

Margrét Björk Jónsdóttir skrifar
Í lýsingu fundarins kemur fram að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra bjóði alla sjálfstæðismenn hjartanlega velkomna á Hilton Reykjavík Nordica í dag.
Í lýsingu fundarins kemur fram að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra bjóði alla sjálfstæðismenn hjartanlega velkomna á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Vísir/Vilhelm

Opinn fundur Sjálfstæðisflokksins fer fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ávarpar fundinn ásamt öðrum ráðherrum flokksins.

Vísir streymir beint frá fundinum, en útsendinguna má sjá hér að neðan. Fundurinn hefst klukkan 11. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×