Innlent

Bein út­sending: Skóli nú­tíðar — veg­vísir til fram­tíðar

Atli Ísleifsson skrifar
Magnús Þór Jónsson er formaður Kennarasambands Íslands.
Magnús Þór Jónsson er formaður Kennarasambands Íslands. Vísir/Vilhelm

Áherslur og afstaða kennara, stjórnenda og skólafólks til kennslu og skólastarfs verður í fyrirrúmi á ráðstefnu Kennarasambandsins sem fer fram í Hörpu í dag.

Yfirskrift ráðstefnunnar er Skóli nútíðar — vegvísir til framtíðar: raddir skólafólks í fyrirrúmi. Ráðstefnan hefst klukkan 9:30.

Hægt verður að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan.

Dagskrá ráðstefnunnar:

  • 09:30 Ráðstefna sett. Berglind Rós Magnúsdóttir fundarstjóri
  • 09:35 Ávarp varaformanns. Jónína Hauksdóttir, varaformaður KÍ.
  • 09:45 Niðurstöður viðhorfs- og þjónustukönnunar KÍ. Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ
  • 10:15 Gæðanálgun áskorana um ráðningar, starfsþróun og helgun. Dr. Alison Louise Milner, lektor við Álaborgarháskóla
  • 11:15 Kaffi
  • 11:30 Pallborðsumræður. Umsjón: Berglind Rós Magnúsdóttir fundarstjóri
  • 12:15 Hádegisverður
  • 13:00 Umræðutorg 1-4
  • 14:15 Kaffi
  • 14:30 Umræðutorg 5-8
  • 15:45 Skólamál í alþjóðlegu samhengi. Haldis Holst, aðstoðarframkvæmdastjóri Education International
  • 16:00 Léttar veitingar og spjall


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×