Tímaspursmál hvenær hraun fari að renna til norðurs Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. apríl 2024 10:46 Aðeins er virkni í einum gíg. Vísir/Vilhelm Aðeins gýs í einum gíg við Sundhnúka. Fjarað hefur út í syðri og smærri gígnum. Sá sem enn gýs í hækkar jafnt og þétt og gnæfir um 25 metra yfir hraunbreiðunni. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir það vera tímaspursmál hvenær hraun fer að renna til norðurs. „Það er þessi eini gígur sem er að gjósa. Það hefur ekki verið að mælast nein gasmengun síðasta sólarhringinn,“ segir vakthafandi á Veðurstofu Íslands. Hraunáin rennur úr gígnum til suðurs og myndar þar hrauntjörn. Úr hrauntjörninni leka litlar hraunkvíslir en lokaðar hraunrásir virðast líka vera til staðar þar sem hraun birtist undan hraunjaðrinum. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir það líklega tímaspursmál hvenær farvegir hraunsins breytast og hraunið fer að leita til norðurs í auknum mæli. „Hraunbreiðan sunnan gígana er orðin mun hærri í landinu en norðan þeirra. Hraunbreiðan hefur fyllt í kvosina milli Hagafells og Vatnsheiðar,“ kemur fram í færslu sem hópurinn birti á síðu sína á Facebook í morgun. Þegar hraunið fer að renna til norðurs mun það renna yfir stóru hraunbreiðuna sem myndast hefur í vetur. Hópurinn áætlar að tíu til fimmtán metra munur sé á hæð hraunbreiðunnar norðan gígs samanborið við sunnan við hann. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Sjá meira
„Það er þessi eini gígur sem er að gjósa. Það hefur ekki verið að mælast nein gasmengun síðasta sólarhringinn,“ segir vakthafandi á Veðurstofu Íslands. Hraunáin rennur úr gígnum til suðurs og myndar þar hrauntjörn. Úr hrauntjörninni leka litlar hraunkvíslir en lokaðar hraunrásir virðast líka vera til staðar þar sem hraun birtist undan hraunjaðrinum. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir það líklega tímaspursmál hvenær farvegir hraunsins breytast og hraunið fer að leita til norðurs í auknum mæli. „Hraunbreiðan sunnan gígana er orðin mun hærri í landinu en norðan þeirra. Hraunbreiðan hefur fyllt í kvosina milli Hagafells og Vatnsheiðar,“ kemur fram í færslu sem hópurinn birti á síðu sína á Facebook í morgun. Þegar hraunið fer að renna til norðurs mun það renna yfir stóru hraunbreiðuna sem myndast hefur í vetur. Hópurinn áætlar að tíu til fimmtán metra munur sé á hæð hraunbreiðunnar norðan gígs samanborið við sunnan við hann.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir